Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 37
sinum, og sýndi fram á, að ljósið hefur afarmikil hressandi °g fjörgandi áhrif á meiin og dýr, og hefir ekki lokið þeim rannsóknum enn. Hann hefir ennfremur sýnt, að það má takast, að nota ahrif Ijóssins til að iækna sjúkdóma, með þvi móti að gera afl þess sem mest, og stefna því öllu á hina sjúku parta. Enn sem komið er hefir þetta ekki verið notað að ráði nema við einn sjúkdóm. Hann er kallaður lupus á latínu, en íslenzkt nafn á hann ekki; það er berklaveiki í skinninu, sem getnr valdið ógurlegum skemdum og afskræmt sjúkling- ana, svo að þeir eru hræðilegir ásýndum, þegar hann er á báu stigi, með stórum fleiðrum, neflausir og varalausir. Menn höfðu lengi leitast við að lækna þennan sjúkdóm, og oft og einatt tekist það, en venjulega urðu þá eftir stór ör til mikilla lýta. Finsen hefir fundið upp að nota ljósið til að lækna þenuan'ógurlega sjúkdóm, og hefir tekist það svo vel, að þessi uppgötvun hefir frehmr öllu öðru orðið honnm til frægðar. Sjúklingarnir læknast og sjást miklu minni — stund- um engar — menjar sýkinnar á eftir en við aðrar aðferðir. Aðferð hans er í stuttu máli sú, að rafmagnsljósi er beint gegnum brennigler á sjúku partana, en til þess að ljísið hrenni ekki holdið, eru glerin hol og í holinu er blár rökvi, sem veldur þvi, að bláu geislarnir komast í gegn, en hinir aðrir, sem mestan hafa hitann, verða eftir. Ljósið verð ur að skína lengi og oft, og lækningin er því töluvert dýr, en það hefir líka verið sett á stofn með styrk af almennu fé og einstakra manna gjöfum stór stofnun, sem Finsen veit- ir forstöðu og fæst eingöngu við ljóslækningar og rannsóknir um áhrif ljóssins. Lessi eru mestu stórvirki hans. En auk þeirra hefur hann gert ýmsar smátækari upp- götvanir, sagt fyrir um tilbúning styrkjandi lyfs úr hlóði, hent á aðferð til að lækna vatnssýki eða halda henni í skefjum með þvi að neyta svo lítillar vökvunar sem unt er, °g hefir hann notað þá aðferð við sjálfan sig, og gerst for- göngumaður að því, að setja á fót stofnun, sem notar þess- konar lækningaraðferð o. s. frv. (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.