Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 49
Okt. 14. Prestvígslu tóku 4 prestaskólakand.: Priðr. Frið-
riksson, til Laugarnesspítala, Jónmnndur Julíus Halldórs-
son, aðstoðarprestur í Olafsvík, og Ólafur Yaldimarsson
Briem, aðstoðarprestur að Stóra-Núpi.
Nóvember 22. Síra Jóhanni Þorkelssyni dómkirkjupresti
veitt lausn frá prófastsemb. í Gullbr,- og Kjósarsýslu.
En sira Jens Pálsson, prestur í Görðum, skipaður aftur
í hans stað.
— 24. Síra Ofeigur Vigtússon, prestur í Guttormsbaga,
skipaður prestur í Landsprestakalli.
Desember 28. Síra Birni L. Blöndal, presti aðHofiá Skaga-
strönd, veittur Hvammur í Laxárdal.
d. Aðrar embættaveitingar og iausn frá embætti.
Janúar 4. Cand. mag. Bjarni Sæmundsson settur að þjóna
5. kennaraembætti við lærða skólann.
— 13. Cand. jur. Halldór Bjarnason skipaður sýslum. í
Barðastrandasýslu.
April 6. Læknask.kand. Ólafur Finsen skipaður læknir
á Skipaskaga.
— s. d. Læknask.kand. Halldór Steinsson skipaður
læknir i Ólafsvík.
— s. d. Cand. med. & ehir. Magnús Asgeirsson skipaður
læknir í Þingeyrahéraði.
— s. d. Læknask.kand. Magnús Jóhannsson skipaður
læknir í Hofsóshéraði.
— s. d. Cand. med. & ohir. Sigurður Hjörleifsson skip-
aður læknir 1 Höfðahverfi m. m.
— s. d. Læknaokólakand. Skúli Arnason skipaður læknir
i Grimsnesi.
— s. d. Læknaskólakand. Þórður Edilonsson skipaður
læknir í Kjósarbéraði.
— s. d. Læknaskólakand. Ólafur Thorlacius skipaður
læknir í Bernfjarðarhéraði.
— s. d. Læknaskólakand. Georg Georgsson skipaður lækn-
ir i Eáskrúðsfjarðarhéraði.
(89)