Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 35
Niels R. Finsen
Smáu þjóðirnar hafa sjaldnast mörgnm þeim visindamönn-
nm á að skipa, sem ryðji nýjar brantir, eða geri verklegar
nppgötvanir, sem mikið mnnar nm. Afburðamennirnir ern
fáir, og gnæfa yfir miljónir meðalmanna. Danir hafa, þótt
fámennir séu, verið svo hepnir að eignast nokkra slika menn,
og einn þeirra lifir þar nú og starfar og varpar ljóma yfir
nafn sitt og sinnar þjóðar.
Dessi maður er Niels R. Finsen.
Hann er af islenzku bergi brotinn, og forfeður hans og
frændur i marga ættliði þjóðkunnir hér á landi fyrir vísinda
lega starfsemi og andlega atgjörvi. Yér íslendingar erum
tæplega of djarftækir, þótt vér lítum svo á, að visindalegur á-
hugi hans sé arfur frá Islandi.
Dað virðist því vel tilfallið, að geta hér helztu æfiatriða
og vísindalegra afreksverka þessa merkismanns. Niels R.
Finsen er fæddur 15. desember 1860 i Færeyjum. Hann er
sonur Hannesar Finsen, er þá var amtmaður þar, Ólafssonar
Finsen landfógeta í Reykjavík, Hannessonar biskups, Finns-
sonar biskups, Jónssonar prófasts í Hitardal, Halldórssonar.
Að móðerni er hann dansknr í ætt. Niels gekk fyrst í lat-
ínu kóla í Danmörku, en siðar i lærðaskólanu í Reykjavik,
og útskrifaðist úr honum 1882. Tók hann þá aðlesalækn-
isfræði við háskólann i Kaupmannahöfn, lauk læknisprófi
snmarið 1890, gerðist aðstoðarmaður hjá háskólakennaran-
um i líffærafræði, og var þar um nokkur ár, og byrjaði í
þann mund rannsóknir sínar um áhrif sólarljóssins á heil-
hrigða og sjúka, og hefir siðan haldið þeim og áfram, notið
ríflegs styrks frá þjóð þinginu danska. Hann var síðargerður
prófessor að nafnhót; og hafa Danir í ýmsu sýnt, að þeir kunna
að meta verðleika hans, og vilja að hann fái að lifa fyrir vis-
indi sín, óháður og án frátafa við annarleg störf, enda er
hann maður heilsutæpur og hefir verið svo um mörg ár,
og verða þvi þær frátafirnar helzt til miklar, sem sjúkleiki
hans hefir bakað honum.
(2S)