Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 75
1898. Holdsveikraspitalinn reistur i Laugarnesi. — Grosdrykkjagjörð byrjar í Reykjavik. 1899. Eerðir strandbátanna byrja. Brúuð Örnólfsdalsá. Reknetafélag stofnað í Eeykjavík. Búnaðarfélag íslands stofnað úr Búnaðarfélagi Suðuramtsins. Byrjuð tilraun til skógræktar á Þingvöllum. 1900. Veðdeild stofnuð við landsbankann. Trjáræktar- tilraunir í Beykjavík, á Grund i Eyjafirði og Hálsi í Fnjóska- dal. Ný læknalög. 42 læknar á öllu landinu. Landskjala- safnið samsett. Sútaraverksmiðja á Seyðisfirði. Þá eru: Tóvinnuvélar á Húsavík, Glerá hjá Oddeyri, Alafossi i Mosfellssveit og Ólafsdal. Prjónavélar komnar allvíða og örfáar sláttuvélar frá siðustu árum. Akvegir frá Reykjavik anstur að Rangá ytri og yfir nokkuð af Eyjafirði og Húnavatnssýslu. Ymsar smá-ár brúaðar og verzlunarstöðum mjög fjölgað. b. Önnur lönd. 1801. Piazzi, italskur stjörnufræðingur, finnur fyrsta smástirnið milli Marz og Jupiters. írland er sameýnað Bretlandi. Skírdagsbardaginn (2/4) milli Þana og Breta. Friður í Lnneville milli Frakka og Austurríkismanna. 1802. Friður í Amiens milli Breta og Frakka, Spán- verja og Hollendinga. Napoleon kjörinn konsúll á Frakk- landi æfilangt. Davy og Wedgewood gjöra fyrstu ljós- myndanir. Wollaston fin.nur fyrstu sólbaudsrákirnar. 1803. Bandarikin kaupa Louisiana af Frökknm. Lög- bók Napoleons (Code Napoleon) fullgjör. 1804. Napoleon tekur sér keisaranafn. Biflíufélagið enska stofnað. Humboldt og Bonpland enda rannsóknar- ferðirnar í Suður-Ameriku. 1805. Ófriður hafinn af Bretum, Austurriki. Rússum og Neapel gegn Frökkum. Sjóorusta Br. og Fr. við Trafalgar. Nelson, þjóðhetja, Breta fellur. Orustur við Úlm og Auster- litz. Vin tekin. Friður í Pressburg. 1806. Bretar taka Gróðrarvonarhöfða frá Hollendingum. (65)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.