Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 75
1898. Holdsveikraspitalinn reistur i Laugarnesi. —
Grosdrykkjagjörð byrjar í Reykjavik.
1899. Eerðir strandbátanna byrja. Brúuð Örnólfsdalsá.
Reknetafélag stofnað í Eeykjavík. Búnaðarfélag íslands
stofnað úr Búnaðarfélagi Suðuramtsins. Byrjuð tilraun til
skógræktar á Þingvöllum.
1900. Veðdeild stofnuð við landsbankann. Trjáræktar-
tilraunir í Beykjavík, á Grund i Eyjafirði og Hálsi í Fnjóska-
dal. Ný læknalög. 42 læknar á öllu landinu. Landskjala-
safnið samsett. Sútaraverksmiðja á Seyðisfirði.
Þá eru: Tóvinnuvélar á Húsavík, Glerá hjá Oddeyri,
Alafossi i Mosfellssveit og Ólafsdal. Prjónavélar komnar
allvíða og örfáar sláttuvélar frá siðustu árum. Akvegir
frá Reykjavik anstur að Rangá ytri og yfir nokkuð af
Eyjafirði og Húnavatnssýslu. Ymsar smá-ár brúaðar og
verzlunarstöðum mjög fjölgað.
b. Önnur lönd.
1801. Piazzi, italskur stjörnufræðingur, finnur fyrsta
smástirnið milli Marz og Jupiters. írland er sameýnað
Bretlandi. Skírdagsbardaginn (2/4) milli Þana og Breta.
Friður í Lnneville milli Frakka og Austurríkismanna.
1802. Friður í Amiens milli Breta og Frakka, Spán-
verja og Hollendinga. Napoleon kjörinn konsúll á Frakk-
landi æfilangt. Davy og Wedgewood gjöra fyrstu ljós-
myndanir. Wollaston fin.nur fyrstu sólbaudsrákirnar.
1803. Bandarikin kaupa Louisiana af Frökknm. Lög-
bók Napoleons (Code Napoleon) fullgjör.
1804. Napoleon tekur sér keisaranafn. Biflíufélagið
enska stofnað. Humboldt og Bonpland enda rannsóknar-
ferðirnar í Suður-Ameriku.
1805. Ófriður hafinn af Bretum, Austurriki. Rússum
og Neapel gegn Frökkum. Sjóorusta Br. og Fr. við Trafalgar.
Nelson, þjóðhetja, Breta fellur. Orustur við Úlm og Auster-
litz. Vin tekin. Friður í Pressburg.
1806. Bretar taka Gróðrarvonarhöfða frá Hollendingum.
(65)