Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 42
Maí 12. Guðrún Jonsdóttir frá Firði varð bráðkv. á Seyð-
isfirði.
— 18. Minningarsamkoma á Eiðum haldin af 18 fyrver-
andi námsmönnum skólans.
— 28. Stýrimannaskólanum í Rvík sagt upp; tóku '2 nem-
endur hið meira stýrimannapróf, Ólafur Sigurðsson frá
Flatey og Halldór A. Halldórsson frá Isafirði, með
góðri einkunn.
— 25(?). Einar Jónsson verzlunarmaður í Vestmanneyjum
varð undir lifrarkeri og heið hana af.
— 26. Minningar-samkoma á Möðruvöllum haldin af fyr-
verandi námsmönnum skólans, 20 ára minning.
— s. d. Heiðurssamsæti héldu Vatnsdælingar Benedikt G.
Blöndal, umhoðsmanni í Hvammi, í minningu 50 ára
rausnarlegs húskapar hans þar i dalnum m. fleiru, og
gáfu honum vandaðan göngustaf.
— í þ. m.(?) Norðmaður datt úthyrðis á Meleyri í Veiði-
leysufirði á Vestfjörðum og drnknaði.
Júní 1. »Mos8«, skip með timhurfarm frá Mandal, hrann á
Rvíkurhöfn; skipverjar komust af.
— s. d. Ólafur Sveinar Haukur BenediktssoD, bóndi á
Vatnsenda, druknaði í ál hjá Elliðavatni (f. 17/7 1872).
— 7. Aðalfundur Bókm fél. í Rvík.
— 8. (nótt). Druknuðu 4 menn af fiskiskútunni »Guðrúnu«
úr Rvik, vestur á Sviði, voru í kynnisför í hotnverping.
— s. d. Halldóra Sigurðardóttir, ung stúlka á Hrafnagili í
Eyjafirði, dó af slagi.
— 11. »Sirius«, frakknesk fiskiskúta, strandaði á Miðnesi;
menn komust af.
— 12. Barn, 6 ára gamalt, datt út af hryggju í Rvik og
druknaði.
— 18. EmhættiSpróf við prestaskólann tóku 5 nemendur:
Sigurhjörn A. Gislason og Ólafur V. Briem með I. eink.,
Friðrik Friðriksson, Böðvar Bjarnason og Jónmundur
J. Halldórsson með II. emk.
— 21. Guðm. Guðmundsson, fyrv. í Álfadal á Inggjalds-
sandi, hvarf á Þingeyri, fanst siðar 16. ág. rekinn af sjó.
(32)