Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 76
Ófriður milli Frakka og Prússa. Orustur við Jena og Aner- stadt. Berlín tekin af Napoleon. 1807. Orustur við Eylau og Friediand milli Frakka og Bússa. Friður i Tilsit. Frakkar vaða inn i Portúgal og taka Lissabon. Bretar taka flota Dana. Bönnuð þræla- verzlun á Bretlandi. London lýst með gasljósi. Davy finuur natrium- og kaliummálmana. Foulton smíðar fyrsta gufuskip i New York. 1808. Bretar senda her til Portúgais gegn Frökkum, er taka Madrid og setja Joseph Bonapartetil konungs á Spáni. 1809. Ofriður Breta og Austurríkism. við Frakka. Napoleon tekur Yin amiað sinn. Orustur við Aspern og Eslingen og Wagram. Semmering, þýzkur, býr til fyrsta ritsímann. 1810. Napoleon leggur iiolland undir Frakkland. Chili veiður sjálfstætt ríki. 1811. Paraguay verður sjálfstætt riki. Halastjarnan mikla sést. 1812. Jarðskjálfti í Yenezuela 26/3, 20,000 manna far- ast. Ófriður milli Frakka og Rússa, orustur við Smo- lensk og Borodino. Moskva tekin og hrennur. Frakkar böria heimleiðis, missa yfir 300,000 manna. 1813. Bretar reka Frakka af Spáni. Rússar, Prússar, Austurríki og Svíþjóð snýst gegn Frökkum. Orusta við Bautzen og fólkorustan við Leipzig. Napoleon hörfar inn á Frakkland. 1814. Her samhandsmanna nær París. Napóleon segir af sér, gjörður landstjóri á Elha. Burhonar komast til valda á Frakklandi (Loðvik 18.). Ofriður milli Breta og Banda- ríkjanna. Yinarfundurinn settur. Hraðpressan fundin upp af Friedrich Koenig. 1815 Napoleon hrýzt aftur til valda á Frakklandi og hannar þar þrælasölu. Heldur völdum 100 daga. Berst við Breta og Prússa hjá Waterloo, hiður ósigur og gengur á vald Breta, er flytja hann til St. Helena. 1816. Argentina hrýzt undan Spáni. Humphrey Davy finnur upp öryggislampann til notkunar í kolanámum. (66)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.