Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 52
Júní. í þ. m. hjónin Bjarni bóndi Snorrason og Sigriður
Eiriksdóttir á Böðmóðsstöðum í Laugardal.
Júlí 1. Högni bóndi Jónsson á Ytri-Sólheimum í Mýrdal,
47 ára.
— 28. Karl Torfason stúd. frá Olafsdal i Kmb. (f. 15/9 1877).
— 29. Guðný Þórðardóttir, kona snikkara Haralds
llöllers á Eyrarbakka, 55 ára.
Agúst 5. Asbjörn bóndi Ólafsson i Innri-Njarðvík í
Gullbringusýslu (f. 30/8 1 832).
— 12. Oddfríður Gísladóttir, ekkja Halldórs prests Jóns-
sonar í Tröllatungu (f. 25/s 1813).
— 20. Elín Pétursdóttir Havsteen, kona Lárusar sýslum.
Bjarnason í Stykkishólmi (f. 2/2 1869).
— 30. Samúel Kiebter frá Stykkishólmi, verzlunarm. í Evík,
um tvitugt.
Október 2. Kristján bóndi Oddsson á Lokinbömrum (f.
3/xo 1836).
— 14. Eiríkur Ólafason »frá Brúnum* i Rvik (f. á Stein-
um undir Eyjafjöllum 19/u 1826)1.
— S. d. Margrét Sigurðardóttir, kona Ófeigs Ófeigssonar
verzlunarm. i Keflavík, 33 ára.
— 16. Síra Einar Vernharðsson á Sútarastöðum, fyrrum
prestur að Stað í Grrunnavík (f. ss/4 1817).
— 26. Eyþór Felixson, kaupm. í Evik (f. sð/5 1830)s.
— 30. Sigríður Arnadcttir, systir Hannesar heit. Arna-
sonar, prestaskólakennara (f. ls/7 1811)3.
— 30. Matthías Jóbannessen, kaupm. í Kvík. Fæddur í
Björgvin í Noregi 2s/8 1845.
— S. d. Einar bóndi og kaupm, Asgeirsson á Firði í
Múlasveit (f. S0/8 1856).
— í þ. m. Gunnar bóndi Ólafsson á Asi i Hegranesi, og
Guðmundur bóndi Pétursson i Hofdölum i Skagaf.
Nóvember 1. Jón Eiriksson á Kiðjabergi, fyrrum bóndi á
Armóti i Flóa (f. 19/3 1829)
1) Dm fæðingard, og ald. Eiríks, ber ekki ísaf. og j».jáð. saman.
2) Hér ber Þjóð. og Isaf. ekki saman um fæðingardaginn.
3) I'eini Þjóð. og Isaf. ber ekki saman um dauðadág hennar.
(42)