Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 62
ið verði að nota sauðataðið meir en gjört hefir verið hing- að til, til áburðar á túnin; það væri hyggilegt og gróða- vænlegt. Sanðfé hefir þar í móti fjölgað mikið. Arin 1861 —69 var sauðféð færra en vanalega, en þau ár geisaði fjár- kláðinn og hinar vondu afleiðingar hans sunnaniands. Hross- um hefir fjölgað nokkuð; en geitfé hefir varla verið telj- andi alla næstl. öld. Húseignir. A næstliðnum 20 árum hafa hús, sem bygð eru úr steini og timbri, fjölgað mjög í landinu, þar af leiðandi hafa landsmenn sett mikið fé fast i byggingar. Svo telst til, að 1879 hafi slík hús verið alls 1,665,000 kr. virði, en 1899 eru þau metin 7,214,000 kr.; þannig hefir fáment þjóðfélag á 20 árum varið til byggingar yfir miljón kr. Væri þetta varanleg eign, svo að landsmenn væru þeim mun rikari, sem þessu nemur, þá væri það gleðilegt.; en það er tvent, sem dregur úr ánægjunni. Fyrst það, að fæst húsin eru fieambúðareign; mörg af þeim eru hygð fremur ótraust úr endingarlitlum norskum, við, sem fúnar fljótt; og í öðru lagi eru þau tildrög til þess að hús fjölga svo mjög í kauptúnum og öðrum verzlunarstöðum, að óeirð er víða komin í þá, sem áður hafa stundað sveitabúskap; svo að þeir selja búpening sinn, sem er þeim arðberandi, og verja verðinu í skýli yfir sig i verzlunarstöðunum. Anægjulegra hefði það verið, ef arðherandi búpening- ur í landinu hefði þessi 20 árin vaxið um 5*/2 mill. kr. Þó er það eigi lastandi, að vaknaður er vilji hjá þjóðinni að koma upp hentugri og snotrari skýlum yfir sig en torf- kofarnir alment voru fyrir 50 árum, og eru enn á mörgum stöðum. Þvi miður eru menn ekki komnir á það lag enn þá, að byggja úr innlendu efni öðru en torfi, og er það nokkur vorkunn, þvi að víða á landinu er grjótið hart og óhentugt til bygginga, en á ýmsum stöðum er þó hægt að nota það meir en gert er, þegar steinlím (sement) er haft til hjálpar. Mikið fé gengur árlega út úr landinu tyrir endingarlítinn norskan trjávið. Trjáviður frá vesturströnd (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.