Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 57
Febr. 5. Buller ræðst aftur á Búa við Zwarts Kop: tekur
Waal Krantz 8. fyrir norðan Tugela. 10. B,oberts lá-
varður kemur til hersins. 14. Krench hersh. kemst til
Kimberley. Bretar taka Jacobsdaal 18.—27. Cronje
hersh. Búa umkringdur við Paardeberg af 40 þús. Bret-
um. G-efst upp eftir heimsfræga 9 daga vörn með 4000
manns. 23. Buller berst um veginn til Lady Smith. 28.
Búar hraktir frá Lady Smith.
Marz 7. Roberts ræðst á Búa við Modder-fljót. Búar halda
til Bloemfontein. 13. Bloemfontein gefst upp. Smá-
bardagar.
April 3. Búar taka 600 Breta höndum suður frá Bloem-
fontein. 14. Cronje og kona hans og fjöldi fanga sett
á land í St. Helena. Orustur við Wepener
Mai 15. Hunter hersh. Breta brýzt inn í Transwaal frá
vestri. 17. Borgin Mafeking leyst úr nmsát Búa. 26.
Roberts lávarður brýzt yfir Yaalfljótið, helgar Bretum
Oraníulýðveldi. 30. Bretar taka Johannesburg. Kriiger
fer úr Pretoría.
Júní 1. Pretoría gefst upp orustulaust. 11. Búar hand-
taka brezka herdeild i Roodeval. Botha, foringi Búa
beist, nál. Pretoria. 14. Kitchener nærri fallinn í hend-
ur Búa.
Júlí. 29. Prinsloo hershöfðingi gefst upp við Naauwpoort
með 5000 Búa. — Louis Botha, aðalforingi Búa eftij'
dauða Jouberts, Kristian de YTet og Delaray halda uppi
styrjöldinni á víð og dreif og verða öllu skæðari, er
undir árslokin liður. Kriiger fer til Evropu að leita
aðstoðar stórveldanna, en Steijn, forseti Oraniulýðveldis,
berst með löndum sínum. —
Oeirðirnar í Kína.
Hnefamannafélagið í Kina, eins konar þjóðvinafélag
þar (stofnað af Yu-Hsien landstjóra i Tsaoschan fyrir
nokkrum árum), fer fyrir alvöru að sporna við útlend-
ingum í Kina snemma á árinu.
(47)