Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 94
Til minnis fyrir íántakentíur
við Landsbankann,
Sá sem tekur lán nt á jardarveð í veðdeild Lands-
bankans verðnr að hafa i höndum:
a. Virðingargjörð tveggja virðingarmanna, sem lögreglu-
stjóri hefir sidpað'. Skipunarbréfið fylgi.
b. Veðbókarvottorð sýslnmanns og vottorð hans um eign-
arheimild.
c. Umboðsskjal frá lántakanda, ef hann ekki sjálfur tek-
ur lánið, meðundirskrifað af tveimur vottum.
d. Þegar lántakandi á eigi veðið sjálfnr, en fær það að
láni hjá öðrum tíl veðsetningar, þarf vottorð hlutaðeig-
andi lögreglustjóra um undirskrift veðleyfanda.
I virðingargjörðinni verður meðal annars að taka
fram virðingarverð á hverju hnsi, svo af því sjáist, hvers
virði húsin eru af öllu jarðarverðinu.
I umboðsskjalinu verður að taka fram, að umboðs-
maðurinn hafi rétt til að veðsetja eignina og undir-
skrifa skuldahréfið.
e. Þegar hús ern sett að veði, þarf lóðin, sem húsið stend-
nr á, að fylgja með til veðsetningar. Verður ián-
takandi þvi að eiga lóðina eða hafa hana á erfða-
festu Húsið- verður að vátryggjast i vátryggingar-
félagi, sem hefir umboðsmann í Reykjavík, er bank-
inn getur snúið sér að.
Sjálfskuldarábgrgðarldn verða eigi veitt úr bank-
anum til iengri tima en eins árs. Þurfi lántakandi að íá
lánið framlengt að einhverju leyti, þegar það fellur i gjald-
daga, þarf endurnýjuuar-ábyrgðarskjal Ef sjálfskuldar-
ábyrgðarmennirnir mæta ekki sjálfir í bankanum, verfður
viðkomandi hreppstjóri. að rita á sjálfskuldarábyrgðarskjal-
ið með tveimur vottum. að þeir hafi séð sjálfskuldará-
byrgðarmennina rita nöfn sin undir það rneð fúsum vilja.
Skilyrði fyrir lánum úr bankanum til sveitarfélaga eru
þessi: Leyfi sýslunefndar. Fjárhagsreikningur sveitar-
félagsins næsta ár á undan. Vottorð hlutaðeigandi yfir*
(84)