Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 94
Til minnis fyrir íántakentíur við Landsbankann, Sá sem tekur lán nt á jardarveð í veðdeild Lands- bankans verðnr að hafa i höndum: a. Virðingargjörð tveggja virðingarmanna, sem lögreglu- stjóri hefir sidpað'. Skipunarbréfið fylgi. b. Veðbókarvottorð sýslnmanns og vottorð hans um eign- arheimild. c. Umboðsskjal frá lántakanda, ef hann ekki sjálfur tek- ur lánið, meðundirskrifað af tveimur vottum. d. Þegar lántakandi á eigi veðið sjálfnr, en fær það að láni hjá öðrum tíl veðsetningar, þarf vottorð hlutaðeig- andi lögreglustjóra um undirskrift veðleyfanda. I virðingargjörðinni verður meðal annars að taka fram virðingarverð á hverju hnsi, svo af því sjáist, hvers virði húsin eru af öllu jarðarverðinu. I umboðsskjalinu verður að taka fram, að umboðs- maðurinn hafi rétt til að veðsetja eignina og undir- skrifa skuldahréfið. e. Þegar hús ern sett að veði, þarf lóðin, sem húsið stend- nr á, að fylgja með til veðsetningar. Verður ián- takandi þvi að eiga lóðina eða hafa hana á erfða- festu Húsið- verður að vátryggjast i vátryggingar- félagi, sem hefir umboðsmann í Reykjavík, er bank- inn getur snúið sér að. Sjálfskuldarábgrgðarldn verða eigi veitt úr bank- anum til iengri tima en eins árs. Þurfi lántakandi að íá lánið framlengt að einhverju leyti, þegar það fellur i gjald- daga, þarf endurnýjuuar-ábyrgðarskjal Ef sjálfskuldar- ábyrgðarmennirnir mæta ekki sjálfir í bankanum, verfður viðkomandi hreppstjóri. að rita á sjálfskuldarábyrgðarskjal- ið með tveimur vottum. að þeir hafi séð sjálfskuldará- byrgðarmennina rita nöfn sin undir það rneð fúsum vilja. Skilyrði fyrir lánum úr bankanum til sveitarfélaga eru þessi: Leyfi sýslunefndar. Fjárhagsreikningur sveitar- félagsins næsta ár á undan. Vottorð hlutaðeigandi yfir* (84)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.