Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 78
Wheatsone, enskur, finnnr upp ritsíma sinn. Isaac Pittmann,
ensknr, finnnr upp hljóðhraðritanina.
1838. Ófriðnr hefst milli Breta og Afghana.
1839. Bretar vaða yfir Afgahnistan og leggja nndir
sig Aden við Kauðahaf.
1840. 1 penny (7‘/2 a.) burðareyrir á bréf á öllu Bret-
landi. Bretar eignast Nýja-Sjáland. Félag stofnað gegn
þrælaverzluninni. Armstrong finnur upp gufarafmagnsvél.
1841. Ófriður milli Breta og Kinverja (ópíums-styrj-
öldin). Brunel lýkur göngum undir Themsfljótið.
1842. Meyer, þýzkur, finnur ótortimileik náttúru-
kraftanna.
1843. Guano (áhurður) fyrst flnttur fráPeru. Nashmyth
finnur upp gufuhamarinn.
1845. Bandarikin leggja Texas undir sig og lenda í
ófriði við Mexico. Layard byrjar fornmenjagröft i Ninive.
Hungursneyð á Irlandi vegna kartöflusýkinnar.
1846. Le Yerrier og Adams, enskur, finnur jarðstjörn-
una Neptun með einberum reikningi. Leichardt kemst fyrst-
ur manna þvert yfir Astraliu.
1847. Abd-el-Kader, frægur uppreistarmaður i Algier,
gefst loks upp fyrir Frökkum. Kloroformið og notkun þess
fundin. Gullið finst í Kaliforniu.
1848. Eebiúarbyltingin á Frakklandi, sem verður lýð-
veldi. Byltingar víða í Evrópu. Ófriður milli Dana og
hertogadæmanna. Ófriður milli Austuníkis og Sardiníuríkis.
1849. Ófriður milli Dana og Prússa út af hertoga-
dæmunum.
1850. Fyrsti sæsími er lagður yfir Ermarsund. Mc.
Clure finnur norðvesturleiðina norðan um Amerriku. Pípu-
brýr fundnar upp. Gjörð járnbraut yfir Panama.
1851. Gullið finst i Astraliu. Sæshni lagður milli
Bretlands og Irlands. Fyrsta heimsýning haldin í Lundunum.
1852. Frakkland verður keisaradæmi (Napoleojn 3.)
Transwaal sjálfstætt riki.
1853. Ófriður milli Rássa og Tyrkja. Af honum leiðir
1854—56 Krimstyrjöldina, þar sem Bretar og Frakkar
(68)