Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 78
Wheatsone, enskur, finnnr upp ritsíma sinn. Isaac Pittmann, ensknr, finnnr upp hljóðhraðritanina. 1838. Ófriðnr hefst milli Breta og Afghana. 1839. Bretar vaða yfir Afgahnistan og leggja nndir sig Aden við Kauðahaf. 1840. 1 penny (7‘/2 a.) burðareyrir á bréf á öllu Bret- landi. Bretar eignast Nýja-Sjáland. Félag stofnað gegn þrælaverzluninni. Armstrong finnur upp gufarafmagnsvél. 1841. Ófriður milli Breta og Kinverja (ópíums-styrj- öldin). Brunel lýkur göngum undir Themsfljótið. 1842. Meyer, þýzkur, finnur ótortimileik náttúru- kraftanna. 1843. Guano (áhurður) fyrst flnttur fráPeru. Nashmyth finnur upp gufuhamarinn. 1845. Bandarikin leggja Texas undir sig og lenda í ófriði við Mexico. Layard byrjar fornmenjagröft i Ninive. Hungursneyð á Irlandi vegna kartöflusýkinnar. 1846. Le Yerrier og Adams, enskur, finnur jarðstjörn- una Neptun með einberum reikningi. Leichardt kemst fyrst- ur manna þvert yfir Astraliu. 1847. Abd-el-Kader, frægur uppreistarmaður i Algier, gefst loks upp fyrir Frökkum. Kloroformið og notkun þess fundin. Gullið finst í Kaliforniu. 1848. Eebiúarbyltingin á Frakklandi, sem verður lýð- veldi. Byltingar víða í Evrópu. Ófriður milli Dana og hertogadæmanna. Ófriður milli Austuníkis og Sardiníuríkis. 1849. Ófriður milli Dana og Prússa út af hertoga- dæmunum. 1850. Fyrsti sæsími er lagður yfir Ermarsund. Mc. Clure finnur norðvesturleiðina norðan um Amerriku. Pípu- brýr fundnar upp. Gjörð járnbraut yfir Panama. 1851. Gullið finst i Astraliu. Sæshni lagður milli Bretlands og Irlands. Fyrsta heimsýning haldin í Lundunum. 1852. Frakkland verður keisaradæmi (Napoleojn 3.) Transwaal sjálfstætt riki. 1853. Ófriður milli Rássa og Tyrkja. Af honum leiðir 1854—56 Krimstyrjöldina, þar sem Bretar og Frakkar (68)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.