Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 56
September 14. Loubet Frakkaforseti sker úr landainerkja- þrætu milli Columbíu og Costa Rica. — 22. Ríkisráð Frakka fær Piquart ofursta hervö'.d sin aftur. Loubet forseti hefir 22000 héraðsstjóra slna í veizlu í Tuillerigarðinnm. — 23.—27. Jafnaðarmannaþing i Paris. — 30. alþjóðl. friðar- fundur í Paris. Októher 17. Hohenlohe kanzlari Þýzkalandskeisara segir af sér, Biilow kemur í stað hans. — 29. Eldsvoði og vábrestir i New-York. 38 menn farast, 100 meiðast. — 30. Jarðskjálfti 1 Caracas S.-Am. 25 menn týnast, marg- ir særast Nóvember 6. Mac Kinley endurkosiun forseti Bandaríkjanna með 137 atkv. fram yfir Bryan. — 9. Spánn selur Bandarikjunum eyjarnar Cagayjan og Sibutu. — 12. Parísarsýningunni lokað; 520 000 heimsækjenduv. — 15. Járnhrautarslys hjá Bayonne í Frakklandi. 17 m. farast, þar á meðal sendiherra Peru í Paris, yfir 20 særðir. — 21. Hvirfílbylur fer yfir bæinn Columbia í Tennessee. Drepur 15 menn. — 22. Kriiger Búaforseti kemur sjóleiðis til Marseille á holl. herskipi, viðhafnarviðtökur á Frakkl og Holl. Keisarar Rússa og Þjóðverja neita honum um viðtökur. Desember 16. Þýzka herskipið Gneisenau sekkur við Malaga á Spáni. 38 menn farast. — 25. Myndað ráðaneyti fyrir nýja sambandsríkið Astralíu er hefjast skyldi ‘/i 1901. Búa- ófriðurinn. Jan. 4. Orusta við Colesborg. 9. Bretar brjótast inn í Oraníuríki 10. Roberts og Kitchener koma frá Engl. til Kap. 17. Charles JVarren ræðst yfir Tugelafljót, ræðst á Búa við Spion Kop 20 —21., er hrakinn burt 25. 27. allir liretar hörfa suður yfir Tugela. (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.