Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 56
September 14. Loubet Frakkaforseti sker úr landainerkja-
þrætu milli Columbíu og Costa Rica.
— 22. Ríkisráð Frakka fær Piquart ofursta hervö'.d sin
aftur. Loubet forseti hefir 22000 héraðsstjóra slna í veizlu
í Tuillerigarðinnm.
— 23.—27. Jafnaðarmannaþing i Paris. — 30. alþjóðl. friðar-
fundur í Paris.
Októher 17. Hohenlohe kanzlari Þýzkalandskeisara segir af
sér, Biilow kemur í stað hans.
— 29. Eldsvoði og vábrestir i New-York. 38 menn farast,
100 meiðast.
— 30. Jarðskjálfti 1 Caracas S.-Am. 25 menn týnast, marg-
ir særast
Nóvember 6. Mac Kinley endurkosiun forseti Bandaríkjanna
með 137 atkv. fram yfir Bryan.
— 9. Spánn selur Bandarikjunum eyjarnar Cagayjan og
Sibutu.
— 12. Parísarsýningunni lokað; 520 000 heimsækjenduv.
— 15. Járnhrautarslys hjá Bayonne í Frakklandi. 17 m.
farast, þar á meðal sendiherra Peru í Paris, yfir 20
særðir.
— 21. Hvirfílbylur fer yfir bæinn Columbia í Tennessee.
Drepur 15 menn.
— 22. Kriiger Búaforseti kemur sjóleiðis til Marseille
á holl. herskipi, viðhafnarviðtökur á Frakkl og Holl.
Keisarar Rússa og Þjóðverja neita honum um viðtökur.
Desember 16. Þýzka herskipið Gneisenau sekkur við Malaga
á Spáni. 38 menn farast.
— 25. Myndað ráðaneyti fyrir nýja sambandsríkið Astralíu
er hefjast skyldi ‘/i 1901.
Búa- ófriðurinn.
Jan. 4. Orusta við Colesborg. 9. Bretar brjótast inn í
Oraníuríki 10. Roberts og Kitchener koma frá Engl.
til Kap. 17. Charles JVarren ræðst yfir Tugelafljót,
ræðst á Búa við Spion Kop 20 —21., er hrakinn burt
25. 27. allir liretar hörfa suður yfir Tugela.
(46)