Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 20
* Samkvæmt eldri athugunmn hefur smíningstími Merkiíríusai
til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 m.
Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli ntí vera kominn að raun
um, að háðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að sndast
einu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum
sólina. Eptir því ætti sminingstími Merkúríusar að vera 88 dagar
og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892.
2) Tungl.
umteröar- tími m flalfjarlægð þvermál
I. Tungl jarðarinnar d. 27. t. 8 51805 míl. frá jörðu 469 mílur
11. Tungl Mars’ 1 0. 8 1250 — Mars
2 1. 6 3150 — —
III. Tungl Júpíters 1 1. 18 56000 — • Júpíter 530 —
2 3. 13 90000 — — 460 —
3 7. 4 143000 — — 760 —
4 16. 17 252000 — — 650 —
5 0. 12 24000 — —
IV. Tungl Saturnusar i 0. 23 25000 — Satúmus
2 1. 9 32000 — —
3 1. 21 40000 — —
4 2. 18 50000 — —
5 4. 12 70000 — —
6 15. 23 165000 — —
7 21. 7 200000 — —
V. Tungl Úranusar 8 79. 8 480000 — —
1 2. 13 27000 — Uranus
2 4. 3 38000 — —
3 8. 17 60000 — —
4 13. 11 80000 — —
VI. Tungl Neptúnusar i 5. 21 50000 — Neptúnus
3) Smástirni (Asteroides).
Auk hinna stóru pláneta, sem taldar eru hjer að framan, er
til sægur af smápiánetum (.Planetoidcs eða Asteroides), sem
eins og pláueturnar ganga í kringum sóiina. þær sjást ekki með
herum augum. Nokkrar þeirra geta reyndar verið hjerumbil 50
milur að þvermáli, en að því er ráða má af skini þeirra, eru þær
velfiestar ekki nema fáeinar mílur að stærð eða þaðan af minni.
þær eru táknaðar með númeri, sem fer eptir því, í hvaða röð þær
hafa verið settar á plánetuskrána, er þær hafa verið uppgötvaðar
og athugaðar svo lengi, að menn hafa getað reiknað út braut
þeirra. Flestar þeirra hafa líka fengið sjerstök nöfn. Hina fyrstu
þeirra> nr. 1 Ceres, uppgötvaði Fiazzi í Palermó 1. Janúar 1801.