Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 23
síðar fer h6n að sjást á morgunhimninnm, og kemur hún j>ar utn >ok Febrúar og f byrjun Marts upp ll/2 stundu fyrir súlarupprás. 21, Marts er hún skærust, en kemur ekki upp fyrri en 1 stundu fyrir sóiarupprás. í Apríl, Maí og Júní or hún svo oð kalia með öllu ^ósýnileg, með því að hún kemur upp rjett fyrir sólarupprás. En úr því fer hún að sjást betur, með því að hún um miðjan Júlí kemur upp 2l/2 stundu og um miðjan Ágúst 3l/4 stundn fyrir súlar- npprús. Um lok Ágústmánaðar kemur hún upp 3 stundum fyrir sólarupprás, um lok September 2 stundum og um lok Oktúber 1 stundu fyrir sólarupprás, og þá hverfur hún brútt með öllu í roorgunroðanum. Um lok Nóvember gengur hún ú bak við súl- ma yfir á kveldhimininn, og er þó í ársiokin ekki komin lengra aleiðis, en að hún ge.ngur þegar undir */« stnndu eptir sóiarlag. Að morgni hins I. Agúst gengur Venus suður fyrir Mars og strýkst rjett fram hjá honum. Mars er ósýnilegur allan fyrri lielming ársins. Um lok Martsm. gengur hann á bak við sólina og er um vorið lengst burtu frú jörðunni, um 50 milj, mílna. Hinn síðari helming úrsins kemur kann upp um miðnættisskeið, og fer því að sjást betur og betur, eptir þvf sem næturnar lengjast. Jafnframt núlgast hann jörðina Og vcrður skærari og skærari, en þó ekki mjög skær, með því að flarlægð hans frá jörðunni í úrslokin þú enn þá er 25 milj. mílna. Mars, sem er auðþektur af roðablæ sícum, reikar í austurátt meðal stjarnanna og færist í Ágúst—December smátt og smátt gegnum Tvíhuramerkið, Krabbamerkið, Ljónsmerkið og Meyjar- merkið. l.Ágúst sjest hann rjett fyrir norðan Venus, um miðjan Agúst gengur hann suður fyrir Tvíburana, Kastor og Pollúx, 13. September fer hann í gegnum stjörnuþoku Krabbamerkisins Præ- sepe eða Jötuna og tveim dögum síðar gengur hann fram hjá stjörnunum Gamma og Delta í Krabbamerkinu og 20. Oktúber fer hann einu mælistigi norður fyrir meginstjörnu Ljónsmerkisins, Regúlus eða Ljónshjartað. Júpíter gengur um miðjan Janúar á bak við sólina og er ósýnilegur hinn fyrri helming ársins. í öndverðum Júlí fer hann að sjást í SA (landsuðri) um miðnæturskeið. 5. Ágúst er hann andspænis sóiu; hann er þá á lopti alla núttina og sjest um mið- nætti í suðri, og þó ekki nema 8 stigum fyrir ofan sjúndeildar- hring Reykjavíkur. í byrjun September er hann í suðri kl. 10 ú kveldin, í byrjun Oktúber kl. 8 ú kveldin, í byrjun Nóvember lcl. 6 á kveldin, í ofanverðum December kl. 3 síðdegis. Hann heldur sig í Steingeitarmerkinu og reikar í vesturátt meðal stjarna þess merkis, þangað til í byrjun Oktúbermánaðar, en úr því heldur hann austur á búginn. Satúrnus gengur 10. Janúar á bak við sólina, og er, eins og Júpíter, ósýnilegur hinn fyrri helming ársins. Ilann er svo sunnarlega, að hann kemst, jafnvel í hádegisbauginum, ekki nema 4—5 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur. 17. Júií er hann andspænis súlu og gengur yfir hádegisbauginn um miðnætti. Um lok Agústmánaðar gengur hann yfir hádegisbauginn kl. 9 á kveldin, um lok September kl. 7 á kveldin, um lok Október kl. 5 á kveldin og í byrjun December kl. 3 síðdegis. Allan þennan tíma sjest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.