Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 56
ufð leikrita falin í orðunum eða réttara sagt milli orðanna, í því, sem orðunum fylgir, eða það, sem liggur milli línanna, lýsir oft miklu betur því, sem fram fer milli tveggja sálna, en orð geta lýst. Það er ekki fegurð orðanna, orða þeirra, er skýra eiga at- hafnirnar, sem hefir verulegt gildi fyrir leikrit. Pað eru ekki þessi samtöl, heldur undirsamtölin, orð, sem oft virðast vera til einskis töluð, eða réttara sagt hin þögulu samtöl, er tvær sálir eiga sín á milli, því að orðin sjálf eru mjög hversdagsleg. — — Alt, sem hægt er að segja, er í raun og veru einskis nýtt. Pví að hið óafvitandi er meira virði en hið afvit- andi; vizka barns, er gengur hjá, er dýpri en öll orð hinna miklu vitringa. Orðin nægja ekki til að skýra það, sem fram fer milli tveggja sálna.-------Pannig er það í hversdagslífinu; það, sem ég segi, liefir oft minst gildi, en nærvera mín, sálarásland mitt, fram- tíð mín og fyrverandi líf mitt, hvað úr mér muni verða, ein leyndarhugsun, stjörnurnar, sem eru mér hliðhollar, örlög mín, þúsund og aftur þúsund leynd- ardómar, sem eru i kringum mig og ykkur; alt þetta talar til ykkar á sorgarinnar augnablikum og svarar mér einnig. Alt þetta liggur bak við orð ykkar.------- Ef þú ert eiginmaður, dreginn á tálar, eða vonsvik- inn vinur eða yfirgefin eiginkona og kemur til mín og ætlar að drepa mig, þá er það ekki grátbeiðni mín, sem veldur því, að þú stöðvar handlegginn og hættir við morðið, heldur er það af því, að þú hefir máske rekist á einhver af þessum óvæntu öflum og sál mín veit, að þessi óvæntu öfl vaka í kringum mig og eitthvert orð þessa launmáls veldur því, að þú hættir við fyrirætlun þína.-------Petta eru heimar þeir, er ráða örlögum okkar og þar hljóma þau innri samtöl, er við viljum heyra bergmálið af. Samtöl lífs- ins frá sál til sálar. Pví að í raun og veru lifum við að eins frá sál til sálar og erum guðir, er ekki þekkj- ast. Pannig lifðu síðustu persónur Ibsens, frá sál til (22)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.