Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 81
g. Heiðnrsmerki og heiðnrsgjníir.
Guðmundur Hannesson bæjarfógeti á Siglufirði var
4/« sæmdur af Noregskonungi St.-Olafsorðunni II. fl.
Þeim bændunum, Guðmundi Daníelssjni í Svigna-
skarði í Mýrasýslu og Hávarði Jónssyni á Efri-
Fljótum í Skaftafellssýslu voru veittar af stjórnar-
ráðinu heiðursgjafir, 160 krónur hvorum, úr styrkt-
arsjóði Kristjáns konungs IX., fyrir framúrskarandi
dugnað í jarðabótum, byggingum og öðru, sem að
búnaði lýtur.
h. Próf.
Febr. Luku embættisprófi við háskólann í Rvík: í
læknisfræði: Guðmundur Óskar Einarsson I. (176
st.). — í guðfræði: Árni Sigurðsson (125 st.), Magn-
ús Guðmundsson (105 st.), Stanley Guðmundsson
(104'/» st.), Pétur Magnússon (96 st.), Halldór Kol-
beins (89‘/s st.) og Sveinn Ögmundsson (68 st.).
— Griskuprófl luku guðfræðisstúdentarnir: Baldur
Andrésson, Sveinn Grímsson Víkingur, Porsteinn ,
B. Gislason og Ragnar Ólafsson, allir með ágætis-
einkunn, 15 stigum. — Heimspekisprófi luku:
Gustav A. Jónasson I., Dýrleif Árnadóttir II. betri,
og Hendrik Siemsen Ottósson II.
Apríl 19. Útskrifuðust 6 nemendur úr kennaraskól-
anum.
— 29. Luku vélstjóraprófi í Rvík 7 nemendur.
Maí 1. Útskrifuðust úr verzlunarskólanum 20 nem-
endur.
— 3. Útskrifuðust 8 nemendur úr samvinnuskólanum.
— 4. Við stýrimannaskólann i Rvík luku 28 nem-
endur almennu stýrimannaprófi og 10 fiskiskip-
stjóraprófi.
í þ. m. luku 7 nemendur simritaraprófi í Rvík. —
Tók Helgi Hermann Eiriksson próf í efnafræði og
námafræði með ágætum vitnisburði við háskól-
(47)