Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 70
Maí 11. Hjálpræðisherinn 25 ára á íslandi. Fyrsti for-
maður hans var Chr. Eriksen adjutant.
— 13. Kom til Rvíkur frá Álaborg nýtt íslenzkt vöru-
ílutningaskip, skonnortan Svala (600 smál., með
hjálparvél). Eign ísl. samvinnufélaga.
— 14. Landskjálfti allsnarpur í Rvík.
— 15. 100 ára afmæli Gríms Thomsens.
— 16. Ivvenfélagið Hringurinn í Rvik hélt hina ár-
legu hringferð sína með ýmsum skemtunum fyrir
bæjarbúa, úti og inni.
— 29. Stofnað í Vestmannaeyjum Kaupfélagið Dríf-
andi. — S. d. fanst barnslik rekið í Rvík, vafið í
koddaver.
— 31. Aðalfundur Sögufélagsins i Rvik. Heiðursfé-
lagar voru kosnir peir Hannes forsteinsson skjala-
vörður og Sighvatur Grímsson Rorgfirðingur, fræði-
maður á Höfða í Dýrafirði.
Um og eftir miðjan þennan mánuð fundust
öðruhvoru landskjálftakippir í Rvík.
Júní 12. Stofnað Kaupfélag Mýrahrepps i V.-ísafj.s.
Formaður Kristinn Guðlaugsson.
— 13. Lagður hyrningarsteinn Sjómannahælis Hjálp-
ræðishersins í Hafnarfirði.
— 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar. Rað var hátíðlegt
haldið i Rvík og víðar. Sendiherra Dana, Böggild,
lagði blómsveig á leiði Jóns i nafni dönsku stjórn-
arinnar og samkvæmt skipun frá henni. — S. d.
héldu Danir í Rvik samfagnaðarhátíð út af sam-
einingu Danmerkur og Suður-Jótlands. — S. d. að-
alfundur Bókmentafélagsins í Rvík. Stjórnin end-
arkosin. — S. d. og daginn eftir var íþróttamót
íþróttasambands íslands háð í Rvik. Var reynt
sig í kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti, stang-
arstökki, Iangstökki og hástökki, boðhlaupi, 5000,
1500, 800 og 100 metra hlaupi og í fimtarþraut.
— 20. Háð íslandsglima í Rvik og vann í henni Tryggvi
(36)