Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 73
ing Norðmannsins var hækkuð úr 2 X 5 daga Upp
í 6 X 5 daga, og á hann að verða burt úr landi,
er hann heflr afplánað hegninguna.
Sept. 10. Tók til starfa ný prentsmiðja í Rvík, Acta.
— 24. Þrumuveður óvenjumikil í nágrenni Rvíkur,
og urðu nokkrar skemdir af pví í Hafnarfirði.
í p. m. voru hafðar öðruhvoru á Reykjavíkur-
tjörn tvær ungar álftir. í*ær náðust um vorið
vestur á Snæfellsnesi og voru tamdar par, og síð-
an gaf Ágúst kaupm. Ármann í Rvík bænum pær.
Seint um haustið voru pær fluttar inn á Lauga-
læk, en par drapst önnur peirra um veturinn.
Okt. Byrjaöi að koma út iðnfræðilegt tímarit Sindri.
Ritstjóri Ottó Bj. Arnar. — í p. m. var ráðinn
læknir barnaskólans í Rvik Guðmundur Skúlason
Thoroddsen. — Komu út krónuseðlarnir íslenzku.
Nóv. 6. Bæjarstjórnarkosningar í Rvik, og voru í
kjöri peir Pórður læknir Sveinsson af hálfu Al-
pýðuflokksins og Georg cand. polit. Ólafsson af
hálfu Sjálfsljórnarmanna, og hlaut fórður kosn-
ingu. Jafnframt voru kosnir 8 menn í niðurjöfn-
unarnefnd, og hlutu kosningu af Alpýðuflokkslista
Magnús Vilhjálmur Jóhannesson, Ólafur Lárus-
son, Felix Guðmundsson og Haraldur Möller, en
af Sjálfstjórnarmannalista Páll H. Gíslason, Sam-
úel Ólafsson, Pétur Zóphóníasson og Guðmundur
Eiríksson.
— 11. 85 ára afmæli Matthíasar Jochumssonar. Hann
var pá gerður að heiðursdoktor guðfræðisdeildar
háskólans, og jafnframt gerðu Akureyringar hann
að heiðursborgara.
— 16.—17. Voru prír menn settir í fangelsi hér i Rvík,
sakaðir um að hafa ætlað að sökkva vélbát héðan,
Leó. Voru pað eigandi bátsins, skipsljórinn og
hróðir skipstjórans, kaupmaður hér í bænum.
Höfðu bræðurnir bátinn á leigu. Boruð voru göt
á skipsbotninn og settir i pau tappar með snæris-
(39)