Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 104
Enn fremur framfærslueyri fyrir börn (þar með talin
stjúpbörn, kjörbörn og fósturbörn, sem ekki er greitt
fast meðlag með), 300 kr. fyrir hvert, ef pau eru ekki
fullra 14 ára í byrjun pess alrnanaksárs, sem skattur-
inn er lagður á, og hafa eigi sjálf efni á að kosta
framfæri sitt. Sama er um aðra skylduómaga. — Frá
tekjum þeirra, sem eru í foreldrahúsum, á framfæri
eða við nám og enga atvinnu hafa, skal draga pað,
sem útheimtist til framfærslu peim og menningar. —
Frá hreinum tekjum innlendra félaga og stofnana,
eins og pær eru ákveðnar samkvæmt 11. gr., skal
draga 4°/o af innborguðu hlutafé eða innborguðu
stofnfé, innborguðum hlutum af tryggingarsjóði o. s.
frv. — Að loknum frádrætti samkvæmt þessari grein
skal sleppa pví, sem afgangs verður, pegar tekjuhæð-
inni er deilt með 50. Af peirri tekjuhæð, sem pá er
eftir, greiðist skatturinn, og við hana miðast skatt-
gjaldið samkvæmt 6. og 7. gr. — Ef tekjurnar, eftir
allan lögákveðinn frádrátt, nema ekki fullum 100 kr.,
greiðist enginn skattur af peim. — 14. gr. Skattinn
ber að miða við tekjurnar næsta almanaksár á undan
niðurjöfnuninni. . . .
Eignaskattur. — 15. gr. Af skuldlausri eign skal ár-
lega greiða skatt í rikissjóð svo sem hér segir:
Af fyrstu 5000 kr. greiðist enginn skattur. Af 5000—
15000 kr. greiðist l°/oo af (þús.) af pví, sem er um-
fram 5000 kr., af 15000—20000 kr. greiðist 10 kr. af
15000 kr. og l,2°/oo af afg., af 20000—30000 kr. greiðist
5 kr. af 20000 kr. og l,5°/oo af afg., af 30000—50000 kr.
; reiðist 31 kr. af 30000 kr. og 2>o af afg., 50000-100000
r. greiðist 71 kr. af 50000 kr. og 3°/oo af afg., 100000—
Í0000 kr. greiðist 221 kr. af 100000 kr. og 4°/oo af afg.,
F 200000—500000 kr. greiðist 621 kr., af 200000 kr. 5°/oo
„f afg., af 500000—1000000 kr. greiðist 2121 kr. af
500000 kr. og 6 af áfg. af 1000000 kr. og þar yfir greið-
ist 5121 kr. af 1000000 kr. og 7°/oo af afg. — Nemi skatt-
urinn samkvæmt pessu ekki 1 kr., skal honum slept.
(70)