Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 104
Enn fremur framfærslueyri fyrir börn (þar með talin stjúpbörn, kjörbörn og fósturbörn, sem ekki er greitt fast meðlag með), 300 kr. fyrir hvert, ef pau eru ekki fullra 14 ára í byrjun pess alrnanaksárs, sem skattur- inn er lagður á, og hafa eigi sjálf efni á að kosta framfæri sitt. Sama er um aðra skylduómaga. — Frá tekjum þeirra, sem eru í foreldrahúsum, á framfæri eða við nám og enga atvinnu hafa, skal draga pað, sem útheimtist til framfærslu peim og menningar. — Frá hreinum tekjum innlendra félaga og stofnana, eins og pær eru ákveðnar samkvæmt 11. gr., skal draga 4°/o af innborguðu hlutafé eða innborguðu stofnfé, innborguðum hlutum af tryggingarsjóði o. s. frv. — Að loknum frádrætti samkvæmt þessari grein skal sleppa pví, sem afgangs verður, pegar tekjuhæð- inni er deilt með 50. Af peirri tekjuhæð, sem pá er eftir, greiðist skatturinn, og við hana miðast skatt- gjaldið samkvæmt 6. og 7. gr. — Ef tekjurnar, eftir allan lögákveðinn frádrátt, nema ekki fullum 100 kr., greiðist enginn skattur af peim. — 14. gr. Skattinn ber að miða við tekjurnar næsta almanaksár á undan niðurjöfnuninni. . . . Eignaskattur. — 15. gr. Af skuldlausri eign skal ár- lega greiða skatt í rikissjóð svo sem hér segir: Af fyrstu 5000 kr. greiðist enginn skattur. Af 5000— 15000 kr. greiðist l°/oo af (þús.) af pví, sem er um- fram 5000 kr., af 15000—20000 kr. greiðist 10 kr. af 15000 kr. og l,2°/oo af afg., af 20000—30000 kr. greiðist 5 kr. af 20000 kr. og l,5°/oo af afg., af 30000—50000 kr. ; reiðist 31 kr. af 30000 kr. og 2>o af afg., 50000-100000 r. greiðist 71 kr. af 50000 kr. og 3°/oo af afg., 100000— Í0000 kr. greiðist 221 kr. af 100000 kr. og 4°/oo af afg., F 200000—500000 kr. greiðist 621 kr., af 200000 kr. 5°/oo „f afg., af 500000—1000000 kr. greiðist 2121 kr. af 500000 kr. og 6 af áfg. af 1000000 kr. og þar yfir greið- ist 5121 kr. af 1000000 kr. og 7°/oo af afg. — Nemi skatt- urinn samkvæmt pessu ekki 1 kr., skal honum slept. (70)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.