Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 128
í
Símn.: Perla, Reykjavík. - Simar 94 og 512. - Pósthólf 34.
Skrautgripaverzlun
Halldórs Sigurðssonar
Reykjavik.
— Langstærsta skrautgripaverzlun landsins. —
Sendir vörur út um alt
land gegn eítirkröfu.
Hér er talinn litill partur
af öllu sem til er: Skraut-
gripir úr platinu, gulli,
silfri og pletti, svo sem:
hringar, slifsnálar, úr-
festar, kapsel, liálsmen,
armbönd, skúfhólkar,
ermahnappar, millur,
millufestar, vindlaveski,
pappírshmfar, signet,
. pennasköft, blýantar, .
lindarpennar,vasahnifar
göngustafir, tóbaksdósir
mjög fallegar á kr. 30,00,
myndarammar. Trúlof-
• unarhringar, nýjustu .
gerðir. — Borðbúnaður
úr silfri, pletti og nikkel.
Klukkur, kikirar, hita-
mælar, loftvogir, gler-
augu. — Rakvélar, rak-
. blöð og margt íleira. .
Til þess að góðir og fallegir munir séu ekki eyðilagðir með
ljótri áletran, hefir verzlunin fengið frá útlöndum ágætan
leturgrafara, og fylgir hér litið sýnishorn af leturgrefti hans.
(VIII)