Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 72
lögum við háskólann hér. — í p. m. og í ágúst
sáust nokkur tundurdufl á reki fyrir Austfjörðum,
rak eitt eða tvö á land og að skaðlausu. Skips-
bóma og lifrarföt sáust á reki fyrir Langanesi um
petta leyti óg haldið að væri úr erlendri fiski-
skútu, er parna muni hafa farist, og líklega af pví
að rekist hafi á tundurdufl.
Ágúst 12. Stofnuð í Rvík sérstæð íslandsdeild í al-
pjóðafélagi guðspekisstefnunnar. Forseti kosinn
Jakob Kristinsson.
— 14. Pjóðhátíð í Vestmannaeyjum.
— 16. Stofnað Kaupfélag Súgfirðinga. Formaður Por-
varður Brynjólfsson.
— 28. Hóf ípróttafélag Reykjavíkur leikmót. Kept var
í kringlukasti og kúluvarpi, 1500, 100 og 80 metra
hlaupi, og boðhlaup preyttu félögin Víkingur og
Fram, og vann Víkingur. Leikmót petta endaði 5.
september.
Ágúst 30. 200 ára dánarafmæli Jóns biskups Vídalíns.
í p. m. voru uppi ærið mikil pjófnaðarmál í
Rvík. Stálu 8 piltar innan tvítugsaldurs vörum frá
kaupmönnum og seldu; stálu og peningum og
fleiru. í undirrétti fengu unglingar pessir skil-
yrðisbundinn dóm pannig, að sleppa við hegn-
ingu ef geri sig ekki seka í glæpsamlegu fram-
ferði framvegis. Dæmdist einn í 12 mánaða og
annar í 9 mánaða betrunarhúss-vinnu, og hinir frá
i 3 daga upp í 6 X 5 daga vatn og brauð. Kven-
maður einn og prír karlmenn (einn peirra norsk-
ur) höfðu haft verzlunarviðskifti við drengi pessa,
keypt af peim vörur pær er peir stálu, og voru
pau dæmd af undirrétti í frá 1 X 5 til 4 X 5 daga
vatn og brauð. Málin fóru fyrir hæstarétt, féll par
dómur í peim 4. apríl árið eftir og urðu nokkrar
breytingar á undirdómum, og pær helztar, að sá,
er undirdómur dæmdi í 9 mánaða betrúnarhúss-
vinnu, dæmdist í 8 mánaða betr.h.vinnu, og refs-
(38)