Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 65
bænda að ganga rnjög til þurðar og sumir urðu urct' það leyti alveg heylausir, en víða náðu þeir í fóður- bæti, og stöku menn gátu hjálpað um hey. Síðast í marz gerði hláku um vikutíma, en hún vann lítið á snjóa- og ísalögum sumstaðar, svo sem viða á Vestur- landi. 5. apríl gerði norðangarð með frosti og fann- komu fádæma mikilli og hélst sú hrið í rúma viku,. Tók þá fyrir beit að mestu, en fremur lítið fenti þá hér sunnanlands. 25. apríl gerði og norðankast með- frosti og fjúki og hélst það til 7. maí, en eftir það fór tíðin smámsaman að batna. Pó gerði norðan- hrynu á Vestfjörðum 23. maí. Fannkyngi óvenju mikil og áfreðar og isalög með mesta móti um veturinn. Víðast var haglaust upp úr nýjári og þar til síðast í marz, og mikið lengur sumstaðar. Höfðu margir fé á gjöf fram til maímánaðarloka og sumir fram í júni, og í nyrstu bygðum landsins var fé fyrst látið út snemma i þeim mánuði. Hross stóöu sum- staðar inni likt lengi og fé. Á stöku stað varð þá þvi nær aldrei haglaust. Fénaðarhöld voru yfirleitt góð. — Vorið var fremur kalt og grasspretta slæm víðast hvar, einkum á túnum. Óþurkar miklir voru um sumarið á Suður- og Vesturlandi og stundum stórrigningar, en þó komu þurkdagar við og við» Norðanlands og austan var tíðarfarið mjög gott um því nær alt sumarið. Heyskapur var rýr sunnan- og vestanlands, allgóður á Norðurlandi, en á Austur- landi heyjaðist vel. Iiaustið var gott og hlýtt á Suður og Vesturlandi, þó rigningasamt væri; en víða á Norður og Austurlandi var það ágætt — stöðugir hitar og hægviðri. Pessi góðviðristíð hélst fram í desember og 2. þess mánaðar fóru börn á berjamó' norður á Hólsfjöllum og tindu óskemd ber. Um það leyti báru fíilar blóm og frjóangar greru á grösum. Snemma í desember gerði norðanátt og snjóaði þá sumstaðar lítið eitt, en á milli jóla og nýjárs batnaöi tíðin á ný og hélst svo góð veðrátta fram yfir áramót. (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.