Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 133

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 133
klukkutíma og skifta um vatn nokkurum sinnum eöa láta það renna á honum. Og þegar þapþirinn er tek- inn upp úr, er bezt að leggja hann í eitthvað sem drekkur í sig vætuna, t. d. þerripappír eða gljúpan prentpappir. Pannig má hreinsa hvað eina sem prentað er, t. d. myndir, og er engin hætta á að prentsvertan dofni. En handrit má ekki þvo þannig, því að blekið hverfur alveg. A. Á. Refa-eldi. Á síðastliðnum ;sjö til átta árum heflr refa-eldi aukizt til mikilla muna í Kanada og er orðið arð- vænleg atvinnugrein. í öllu landinu eru nú fleiri en 400 bú, þar sem refa-eldi er stundað eingöngu, eða því sem næst. Á sumum stöðum eru og önnur villi- dýr alin vegna loöskinnanna. Fyrir fjörutiu árum var farið að ala villidýr í girð- ingum norðaustan til á Prince Edward eyju, en lítið kvað að þeirri atvinnugrein þangað til árið 1914, en það ár lét stjórnin rannsaka málið og birti skýrslu um sögu þeirra tilrauna, sem gerðar hölðu verið, og lagði ráð á, hvernig haga mætti þessum nýmóðins búskap. Pá brá svo við, að margir tóku að stunda refa-eldi, víðs vegar um landið og nýbirtar skýrslur bera með sér, >ð lönd og hús slikra eldis-stöðva eru metin á hér um bil 4 miljónir króna, en dýrin sjálf eru talin 13 miljóna króna virði. Einstakir menn eða sameignarfélög eiga þrjá fjórðu þessara jarða, en einn fjórða eiga hlutafélög. Á fyrstu búskaparárunum varð gróðinn 1000 af hundraði! Nú er gróðinn að vísu ekki svo afskap- legur, en vís gróði og góður er á hverju ári. Fyrir tveimur árum vóru 430 eldisstöðvar í Ka- (89)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.