Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 58
á tjörninni veröa hræddir, varðhundurinn skríður inn í kofann, menn heyra, að verið er að dengja ljái; dyr eru opnaðar, einhver kemur inn og pó- er það'enginn; það slokknar á lampanum. Öldungur- inn heyrir að verið er að tala í hálfum hljóðum og honum flnst einhver sitja við borðíð. Pá slær klukk- an 12, einhver stendur upp, dimm fótatök og hröð heyrast í herbergi móðurinnar. Síöan dauðaþögn. Pá kemur hjúkrunarkonan þögul og tilkynnir, að móðirin sé dáin. Blindi maðurinn situr einn eftir. í »Blindingjunum« sitja 6 blindir öldungar úti í gömlum skógi úti við hafið á steinum, trjábolum og visnum blöðum; himininn er alstirndur. Gagnvart þeim sitja á trjástofni, er fallinn er niður, og á klett- um sex blindar konur. fau bíða þarna öll þungbúin og hreyfa sig ekki. Sorgarviðir og kypressur, er venju- lega standa á dauðra manna gröfum, hylja alla þessæ menn með skugga sínum. Stór dánarblóm (asfodelar) blómgast og dafna — á nóttunni. Blindingjarnir eru hræddir og hrollur fer um þá, því að leiðsögu- maður þeirra, gamli presturinn, er leitt hefir þá út í dag eins og aðra daga, er ekki enn kominn. Einn þeirra finnur tunglskin á hendi sinni, annar heyrir stjörnurnar. Klukkan slær 12. Er það hádegi eða miðnætti? Hver veit það? Pað er eins og þeir séu •að fálma sig áfram með orðum. Hver þekkir annan? Farfuglar garga. Blöðin heyrast falla. Ung, blind stúlka fljettar dánarblóm í hár sitt. Hundurinní frá hælinu kemur og dregur einn blinda manninn örfá skref með sér að holu eikartré; þar liggur prestur- inn dauður og hefir legið þar i nokkra tíma, fölur sem vax, með fjólubláar varirnar lítið eitt opnaðar, augun þögul og starandi, blóðstokkin af óendanleg- um sársauka og mæna yfir í eilífðina. Hvernig eiga blindingjarnir aö komastheim? Hundurinn er kyr hjá prestinum. Pá heyrast fótatök, snjóflyksur falla til jarðar. Blindingjarnir fálma sig áfram í átt- (21)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.