Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 132
íslenzkir Bökamennl
Nokkrar af beztu bókunum, sem
fáanlegar eru á íslenzku, eru:
Fóstbrædur,eftirGunnarGunnarsson 9,00, ib. 13,50
Hilling'ar, sögur eftir A. G. Pormar 4,00 ib. 6,00.
Irland, söguleg lýsing, afar fróöleg bók 3,25.
Kaldaverms), kvæði eftir Jakob Jóh. Smára, í
mjög skrautlegu silkibandi 20,00.
Kötlngosid 1918, með myndum og uppdrætti 2,75.
Lilja, hið stórmerka kvæði eftir Eystein munk
1,00. Allirvildu Lilju kveðiðhafa,segirmáltækið.
Ljóðfóruir, eftir Tagore, indverska snillinginn,
í silkibandi 10,00.
Lýsing íslands, eftir Porv. Thoroddsen 3. útg.
aukin ib. 4,50.
Ordakver, til leiðbeiningar við réttritun eftir
Finn Jónsson ib. 2,00. Bók sem hver einasti
maður þarf að eiga.
Setningafrædi, eftir Jakob Jóh. Smáral8,00 ib. 23,00
Sóknin niikia, eftir Patrek Gillsson 4,75, ib. 8,00
Söngvar förumannsins, eftir Stefán frá Hvítadal,
í silkibandi 12,00.
Tímarit í’jóðræknisfélags íslendinga í Vestur-
heimi I. árg. 6,00, II. árg. 6,00.
Vígslóði, styrjaldarkvæði eftir Stephan G. Steph-
ansson 3,50, ib. 600.
Yoga, eftir Joh. E. Hohlenberg 10,00, ib. 15,00.
Þyrnar, ettir Porstein Erlingsson ib. 16,00, og 22,00.
Bækur þessar fást hjá öilum bök-
sölum á landinu eða beint frá
Bókaverzl. Ársæls Árnasonar Reykjavik.
A. v. Hafið þér gerzt kaupandl að Eimrelðinni?
(XII)