Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 107
au. fyrir spjaldbéf frá útlöndum öörum en Danmörku
og Færeyjum.
Krossbandssendingar. Almennar krossbands-
sendingar: Milli allra póststöðva innanlands og
utan fyrir hver 50 gr. eða minni punga 10 au. Innan-
bæjar eða innansveitar fyrir hver 50 gr. 5. au. Verzl-
unarskjöl til útlanda: Undir hver 50 gr. 10 au.,_
minst 40 au. Sýnishorn af vöru og snið: Undir
hver 50 gr. 10 au. og minst 20 au til útlanda. Pyngd
hverrar sendingar innanlands mest 250 gr.,. utanlands
350 gr. — Krossbandssendingar (prentað mál, sýnis-
horn og snið) innanlands skulu ætíð vera fullborgað-
ar fgrirfram, en til útlanda skal að minsta kosti vera
borgað undir pær að einhverju leyti. Sé ónóg borgað
undir pær, tvöfaldast pað sem ávantar, pó skal eigi
heimta minna en 25 au. fyrir hverja sendingu. — Ef
á sendingar pessar er skrifað eitthvað sem ekki er
leyft af póststjórninni, eða ef umbúðirnar, sem eiga
að vera pannig lagaðar, að hægt sé að kanna hvað í
peim er, eru með öðru móti en hún heflr fyrir lagt,
verða sendingar pessar eigi sendar með póstum,.
nema sem almenn bréf.
Abyrgðargjald. Fyrir ábyrgð hverrar sendingar, sem
talin er að framan, skal greiða: Innanlands og utan
30 au. — Ábyrgðarsendingar skulu ávalt vera full-
borgaðar fyrirfram.
Penmgabréf og bréf með tilgreindu verði. Innan-
lands: Burðargjald eins og undir almenn bréf, sem
borgað er undir fyrir fram, og áburðargjald að auki.
eftir verðupphæð: Fyrir 300 kr. og par undir 60 au.
og svo 20 au. fyrir hvert hundrað eða brot úr hundr-
aði, sem par er fram yfir. — Sé pess krafist að talið
sé í peningabréfi, eða bréfi með tilgreindu verði, á
pósthúsinu, par sem pað er afhent, er borgun fyrir
pað: — Fyrir hverjar 500 kr. eða minni upphæð 20
au. og fyrir hverjar 1000 kr. eða minna af pví sem
fram yfir er 10 au. — Til Danmerkur og Fæjr-
(73)