Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 114
Væri öllu þurlendi mokað í úthöfin, svo að alstaðar
■væri jafndjúpt haf um jörðina, yrði dýpi þess 2300
metrar.
Mesta hafsdýpi.
Höfin Staðar- Dýpi m. Fundið
lengd breidd skip ár
Atlantshafíð, n . 66° 26'v 19° 39'n 8341 Ðlake 1883
Atlantshafið, s . 18° 15'v 0^1 l's 7370 Romance 1883
Norðursjórinn . 9° 20’a 58° 12'n 809 — —
Miöjarðarhafið . 21° 46'a 35° 45'n 4400 Pola 1891
Mexikóflói .... 87° 18'v 25° 8'n 3875 Blake 1878
Kyrrahafið, n . . 128° 50'a 12° 55'n 9788 Planet 1912
Kyrrahafið, s . . 176° 39'v 30° 28's 9427 Penguin 1896
Indlandshafið . . 101° 54'a 18° 6's 6459 Osborn 1900
Norðuríshafið . . 2° 30'v 78° 5'n 4846 Sofia 1868
Suðuríshafið. . . 35° 54'a 58° 5's 5733 Valdivia 1898
Sjávarvatnið.
Föst efni hafsins eru nálega í sama hlutfalli, hvort
sem haflð er mikið eða lítið salt. En hlutfallið er
þetta í hundruðustu hlutum:
Chlornatrium (matarsalt) .... 78,32
Chlormagnesium...................9,44
Chlorkalium......................1,69
Magnesiumsulfat .................6,40
Calciumsulfat (gips).............3,94
Ýmis önnur efni..................0,21
= lOO.OO’/o
Þannig verður þá ákveðið hve mikið af hverju af
þessum efnum eru í hvaða sjávarvatni sem er, þegar
kunnugl er um þurefnið. Sé t. d. 1 kg. af snjó látið
gufa upp og eftir verða 37 gr. af þurefnum, þá verð-
íir matarsaltið (í hverju kg. sjávar)
(80)