Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 111
borga með þjónustufrímerkjum, þótt um embættis-
sendingar sé að ræða.
Aðrar pástgreiðslur. Útburður sendinga með
hraðboða. A þeim stöðum, þar sem daglegum út-
burði á bréfum hefir verið komið á fót, fást send-
ingar bornar út til viðtakenda gegn 50 au. gjaldi fyrir
hverja. — Á öðrum póstafgreiðslustöðum fást send-
ingar bornar til viðtakenda með hraðboða, ef eigi
þarf yfir vötn að fara, gegn 60 au. gjaldi fyrir hvern
km., frá pósthúsinu að telja. — Kvittanir. Fyrir
sérstaka póstkvittun greiðist 5 au. Ef sams konar send-
ingar frá sama sendanda til sama viðtakenda eru
látnar í einu á pósthúsið, má krefjast þess, að þær
séu settar á sömu kvittun. — Kvittanir má heimta
fyrir öllum öðrum sendingum en lausum bréfum,
póstkröfum og blöðum, sem engin ábyrgð er á. Kvitt-
anir til stjórnarvalda fyrir kaupum á þjónustufrí-
merkjum eru gefnar ókeypis. — Póstkvittanir fyrir
sendingum (ábyrgðarbréfum, peningabréfum og póst-
ávísunum) til utanríkislanda má heimta ókeypis.
Fyrir ýmislegt svo sem: að skrifa utan á póst-
sendingu að nokkru eða öllu leyti; að fylla út póst-
ávisunareyðublað að nokkru eða öllu leyti; að fylla
út póstkröfueyðublöð að nokkru eða öllu leyti; að
merkja böggul að nokkru eða öllu leyti; að slá utan
nm peningabréf, þar með talið að skrifa utan á það
og setja innsigli fyrir, en umslag kostar sendandi,
greiðist 5 au. fyrir hvert fyrir sig, og reiknast gjaldið
fyrir hverja sendingu. B. Ó.
Símagjöld.
Almenn símskegti: Gjald milli stöðva innanlands án
tillits til vegalengdar er: stofngjald 1 kr. og þar að
auki fyrir hvert orð 10 aurar.
Blaðaskegti, ætluð til birtingar í heild sinni og
(77)