Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 29
Fjörir danskir þjóðmálamenn, sem sinnt hafa íslenzkum stjórnmálum. Oft vitnum vér íslendingar í Fjölnismenn og þá glæsilegu sveit ungra menntamanna, er á síðan skip- aði sér um Jón Sigurðsson og fylgdi honum aö málum, er hann hóf viðreisnarstarf sitt, 1841 og hin næstu ár; er það ekki að undra, því að ekki hafa í annan tíma verið bjartari tímamót með þjóð vorri. Frændþjóð vor, Danir, eiga einnig sams konar tíma- mót samtfmis. Sjaldan hefir þar komið fram í senn fegurri flokkur hugsjónamanna en þá, hvort heldur iitið er til þjóðmála, skáldskapar eða lista, er ein- veldið var á förum og þjóðin bjóst til þess sjálf að taka völdin í hendur sínar. Ekki er hér rúm til þess að lýsa, sem vert væri, þessum tímamótum með Dönum. Þess eins skal getið, að flestir umbótamanna þeirra þá lögðu gott til íslenzkra mála, enda margir, þeir er menntamenn voru, nákunnigir merkisberum ísleudinga, eins þeir, er landadeilur Dana (Slésvíkurmál) gerðu síðar nokkuð þröngsýna, svo sem var um hinn fræga ræðu- snilling Orla Lchmann, hið ágæta skáld og blaða- mann Karl Ploug og hinn víðkunna stjórnmálamann A. F. Krieger. Allir þessir menn og margir fleiri góðir menn studdu íslendinga í kröfum sínum í fyrstu, en ólagið í heimalandi þeirra deyfði þá helzti marga, er fram í sókti. Allir þessir menn, þeir er að marki koma við sögu íslendinga eða lögðu eitthvað til ís- lenzkra þjóðmála á þessum tíma, verða greindir i riti þvi, er þjóðvinafélagið birtir þessi árin um Jón Sigurðsson, og er þar þá lýst framkomu þeirra í þessum efnum, svo sem þörf er á. En þótt illir hagir Danmerkur röskuðu nokkuð (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.