Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 35
guðfræðaprófl, en þegar i stað tók hann að stunda tungur Austurlanda og lauk meistaraprófl í þeim tveim árum síðar; þókti kenna þar hinna snöggu breytinga, sem einkenna ævi hans. Siðan fór hann til Frakklands til framhaldsnáms og var þar árlangt, kom siðan heim aftur og hugðist að fara til Egypta- lands í tungumálarannsókoum. Monrad hafði í utan- landsferð sinni orðið fyrir áhrifum frjálslyndra manna i stjórnmálum og kirkjumálum. Einmitt um þær mund- ir, er hann kom aftur, bar að andlát Friðriks sjötta. Af hendingu var Monrad þá staddur á stúdentafundi, sem Orla Lehmann liafði kvatt til og senda skyldi bæn- arskrá til hins nýja konungs um frjálslegra stjórnar- lag. Tillaga Lehmanns fekk daufar undirtektir og myndi hafa fallið, ef Monrad hefði ekki kvatt sér hljóðs. Var ræða hans rómuð að mælsku, og brá svo við, að tillagan varð ofan á. Þar með var ten- ingunum kastað. Úti var um ferðina til Egyptalands og tungumálarannsóknir. Héðan af heyrði hann til stjórnmálamöunum þjóðar sinnar; einungis í stjórn- málalíflnu gat hann sefað óróa anda síns og fundið starfsvæði, er hentaði þessum fjölhæfa gáfumanni. Monrad komst nú brátt í fremstu röð frjálslyndra manna með Dönum. Tók hann þegar að rita um stjórnmál, en mál var þá þegar höfðað á hendur honum, og sumarið 1840 var hann dæmdur i sektir, og skyldi jafnframt ritskoðun hvíla á öllu þvi, er hann léti frá sér fara um heilt ár. Um þessar mundir var hann ásamt öðrum kominn í ritstjórn blaðsins »Fædrelandet«, og af greinum hans þar leiddi fjölda ávarpa og bænarskráa frá almenningi til konungs um bætt stjórnarfar. Pessu svaraði stjórnin með því að banna embættismönnum að rita undir slík ávörp. Síðan (1841) varð Monrad bæjarfulltrúi í Kaupmannahöfn, hvarf frá »Fædrelandet«, tók við ritstjórn á »Dansk Folkeblad« og birti sérstaka stjórnmálaritlinga. Póktu þessi rit hans bera af öllu (31)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.