Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 73
sinn fyrir nokkurum manni; bar því til, að menn kenndu á stundum nokkurs ofsa af honum, ef honum þókti sér misboðið, og var hann þá enginn jafnaðar- maður kallaður, enda átti hann stundum hlut að málum manna, þar sem hann mátti vera laus við. Hann var stór að vexti og gervilegur að allri ásýnd, greindur og skorinorður og vel máli farinn, og þó heldur raussamur. Hann var auðugur að jarðagózi, og átti hann Eystra-Garðsvika, þar sem Filpus bóndi bjó, sem fyrr er frá sagt. Einn dag, sem hann heflr frétt þau tíðindi, að kýr Filpusar, Rauðhyrna, varð fyrir áverkanum, ríður hann að heiman og að Velli, þar er sýslumaður Bonnason bjó, og sögðu menn svo, að þeir sátu um daginn á einmælum, og vissi þó enginn gerla, hvað þeir ræddust við. En um kvöldið heyra menn að Stórólfshvoli, að barið er að karldyrum, og þó heldur þungt. Griðka er send til dyra og spyr, hver úti sé. Sá segir til sín, að þar er kominn Sæmundur bóndi frá Eyvindarholti og vill hitta að máli Filpus, húskarl Sigurðar prests. Griðka lýkur upp og býður honum inn í skála, en honum þykir áliðið dags, og segir, að hann viil fyrir hvern mun komast heim að kveldi og hitta Filpus það bráðasta. Hittast þeir svo og taka tal með sér. Kem- ur það þá upp, að Sæmundur bóndi segir, að hann átti kú þá, sem áverkann fekk, að hún var jarðar- kúgildi í Eystra-Garðsvika, og er hann nú kominn að vita, hvern sóma hann vill gera sér af þessu máli; segir, að honum hafl ilia farið, skynsömum manni, að leggja til málleysings, og hét þar í mikla fólsku; sé í lögum mikið viðlagt ódæði slíkt og muni nær höggva æruleysi. Og fleiri orðum fer hann hér um. En þar kemur jafnan niður, að hann vill vita, hverju hann vilji bæta fyrir sig. Húskarl segir, sem margir hugðu satt vera, að það var voðaverk og og enginn ásetningur eða tilstofnan, þar sem hann særði kúna. En bóndi lætur sem það muni óvist, að (69)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.