Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 76
Kap. 5. En sem lýsir um morguninn, er Sæmundur á fótum, eins og vandi hans var, pví að hann var búsýslumaður mikill og árla uppi á hverjum morgni, hvort sem hann var heima eða heiman. Leitar hann nú að húskarli og verður reikað víða, en nær eigi að koma á hann auga. Sem lítil stund er liðin, klæddist Sigurður prestur og kemur út að signa sig. Sér hann þar Sæmund, og ganga þeir inn. Segir Sæ- mundur, að nú biður hann prest gera sem greiðast fyrir um erindi sín, að gerningur milli sín og Fil- pusar verði skrásettur og að hann ijái þar til blek og önnur áhöld, en prestur segir það allt velkomið. Spyr þá prestur, hvar Filpus sé, og lætur kalla hann fyrir sig og spyr, hvort þeir Sæmundur hafl lokið málum sínum og hverjar lyktir hafi orðið með þeim. Segir svo húskarl, að hann fyrir hvaðvetna vill hafa ráð húsbónda síns, en hann sjálfur kunni ekki að sjá, hver þessi mál séu; hann hafl að sönnu hræðst þau ummæli, sem Sæmundur bóndi hafl haft við sig og tillögur sýslumanns, en þó hafl sér vaxið í augum svo miklar fébætur fyrir voðaverk. Biður hann nú prest ásjár og kveðst hans ráðum hlýða munu. Segir þá prestur, að »það er fljótt til and- svara, Filpus, að eg ekki ræð þér að ganga að þessu; er þar gengið á fávizku þinni, en þú ert maður ein- faldur og ólögkænn. En yður, Sæmundur bóndi, óska eg þess, að mál þessi megi verða yður að veg og sóma og lykta ekki síður vegsamlega en þau eru nú reist stórmannlega«. Sá þá Sæmundur, að þótt prest- ur ræddi svo bliðmannlega, myndi eigi þykkjulaust með öllu, en að hann myndi ónýta gerning sinn kvöldið áður, en fylgja húskarli sínum. En Sigurði presti var svo varið, að hann skipti þá sjaldan geði sinu, er hann átti í málum eða einhverjum þeim viðskiptum við aðra, sem honum þóktu nokk- uru skipta, en var þó skapbráður ella, og því sögðu það sutnir, að hann væri viðsjáli; ef því væri (72)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.