Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 83
 leiðast mér slíkar orðræður, en niá pó hafa slika skömm svo búna«. Segir þá Sigurður prestur, að hann kann ekki að sjá héðan af, hvernig geröa sætt megi rjúfa, en að hann ræður, ef hann vill bera mál sitt fram fyrir höfuðsmann og segja honum allan málavöxt; hann geti ekki ratað við það í nein ný vandræði, og ske megi höfuðsmanni finnist eigi til, er hann fái greinilega sögu af málsfærslu þessari, og megi þá eigi vita, nema nokkuð kunni greiðast til hags Filpusi. Filpus segir, að hann vill feginn þetta upp taka og freista, ef hann með þessu kunni að ná einhverri réttingu, því að höfuðsmaður sé sagður maður sanngjarn og minni fylgismaður við landa sina og landsfólki vinveittari en sumir, er fyrir hann höfðu verið; »og vil eg hætta á þetta, en eigi kann eg stýla honum bréf, og heiti eg á hurðir yðar um það sem annað«. En prestur segir, að hann mun tilleggja, sem hann hefir vit á. Er nú sett upp skrá til höfuðsmanns, og er það í henni, að Filpus segir málavöxt allan, kýrskurðinn, með þeim atvikum, sem hann gerðist, þvi næst þau sátt- arboð, sem hann gerði Filpusi bónda í Garðsvika, og sendir hann bréf frá húsbónda sínum til fóvela, er sýndi berlega, hverir þeir kostir voru, og er áður getið um það bréf. Loks segir hann af þinghaldinu 4 að Velli, og það með, að liann sá sér þann kost lík- legastan að sættast, þar sem hann vissi sýslumann sér andstreyman, en fylgjanda Sæmundi bónda, og getur þess, að sýslumaður nýlega hafði lánað af honum 100 spezíur; líka hafi hann litt kunnað að eiga traust undir því yfirvaldi, sem eigi hefði hreins- að sig af illmæli þvi, að hann hefði þegið mútu til að hylma yíir sakamenn; að svo þung, er honum þókti sáttin sjálf, þá undi hann því þó hálfu verr, að upp á hann var skrifuð sektin, svo að eigi vissi hann, fyrir hvað, er hann eigi hefði sýnt þar neina ósiðsemi til orðs eður æðis. Að svo fyrir mæltu (79) L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.