Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 93
smiðir leyfa sér breytingar frá uppdráttum, er minni bóta að vænta í húsagerðinni. Eg vil líkja saman hlutverki smiðsins gagnvart teiknaranum og hlut- verki setjarans gagnvart rithöfundinum. Hvernig stæðu rithöfundar að vígi, ef setjarar mættu breyta ritum þeirra eftir eigingeðpótta? Hver vildi pá rita eða láta kalla sig rithöfund upp á pær spýtur? Pessi heflr aðstaða húsateiknaranna verið í sveilum. Fyrirkomulagi í aðalatriðum er sjaldnast breytt, en svipur húsanna afmyndaður svo, að ekki verður pekkt eftir uppdrætti, stigar gerðir ótækir og glugg- um breytt. Sem dæmi skal eg nefna, pví að það er algengasta breytingin og virðist smávægileg, en er pað ekki, að gluggar eru færðir neðar á veggjum en skrifað mál og uppdráttur sýnir. Nemur færslan 4— 6 puml. eða úr 90—95 sm. frá gólfl niður í 80 sm., sem er talsvert algengt mál í kaupstaðarhúsum og komið frá Danmörku. Hér er pví um vana að ræða. Mér og fleirum Hefir reynzt miður heppilegt að setja glugga svo neðarlega, og eru pessar ástæður fyrir pví: Að pví ofar sém glugginn er, verður birtan jafnari um herbergið, endurskinið frá loftinu verður meira og skuggarnir minni í hornunum. Sé dálítið hátt upp í gluggana, verður hlýlegra i herberginu og rúmbetra. Má pá fremur hafa muni undir gluggum. Priðja og af flestum talin veigamesta ástæðan er það, að með þeirri stærð og lögun, sem gluggar hafa almennt I húsum til sveita, stendur pað venjulega heima, sé gluggi 80 sm. frá gólfl, að þegar meðal- maður á hæð lítur út um gluggann, verður pver- pósturinn fyrir augum hans, svo að ekki sér út, nema hann beygi sig. Petta litla atriði, sem kostar engin útgjöld að lagfæra, en veltur á hlýðni og eftir- tekt smiðsins, veldur oft óánægju, sem aldrei gleym- ist peim, sem í húsunum búa. Margt af pessu tægi mætti tína til, til pess að sýna, (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.