Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 103
og óheilar er það hreinasta plága, að verða daglega að staulast um stigana, milii eldhúss og íbúðar. Heimilið verður áreiðanlega óskemmtilegra og erfið- ari hússtörfin. Kjallarinn verður yfirleitt of lítill til geymslu og miklu óhæfari, vegna hila frá eldhúsi. Pað fer bezt á því, að hvert rúm fullnægi því hlut- verki, sem því er ætlað. Eg tel það engan ókost, þótt geymsla sé ekki við hiiðina á eldhúsinu; hún verður aldrei lengra frá því en í kjallaranum undir eða lopt- inu yfir þvi. Mætti hafa kæliskáp i eldhúsinu til þess að geyma leifar og annað smávegis, en taka birgðir úr geymslunum til dagsins. Óhreinindin, sem berast að aðalhæðinni fremur, þegar eldhús er þar, er ekki mjög stórvægilegt atriði, þegar þess er gætt, að ræstingarherbergi má hafa í kjallara, hvort sem er, sem ganga má um, er þörf þykir. Skiptar skoð- anir eru líka um það, hvort réttara sé að hafa eid- húsið svo stórt, að borða megi þar eða hafa sér- staka borðstofu. Petta atriði veltur dálítið á því, hvernig eldsneyti er notað. Sé ekki um annað eldsneyti að ræða en lélegan mó, er konum mikil vorkunn að láta matast i eldhúsi, þvi að móaskan rykast um það og veldur miklum óhreinindum; en að öðrum kosti er margt, sem mælir með þvi, að matazt sé i eldhúsunum. Má fyrst nefna það, að stórt eldhús er skemmti- legra heidur en lítið eldhús og litil borðstofa; eld- hússtörfin verða auðveldari, einkum að því leyti, að ekki þarf að bera mat og borðbúnað á milli her- bergja; upphitun verður ætíð nægileg í eldhúsinu, frá eldavélinni, en borðstofa þarf upphitun, ef hún er fráskilin. Með aðgreiningu eldhúss og borðstofu mælir að eins það, að sú, sem vinnur eldhúsverkin, verður þá meira út úr. í sveitum erlendis, sérstaklega hjá Pjóðverjum og Skolum, er eldhúsið með rúmbeztu og vistlegustu herbergjum i húsinu og öilum áhöldum haganlega (99)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.