Freyr - 01.04.1949, Qupperneq 38
136
FRE YR
Skýrsla frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um framleiðslu
mjólkursamlaganna árin 1947 og 1948
1947 1948
Innvegin mjóik kg. . . 29.530.460.5 32.316.301.5
— rjómi kg. . . 7.998 8.534.1
Seid nýmjólk ltr. . . . 16.131.274.5 18.450.178.25
Seldur rjómi ltr. . . . 723.013.25 830.193.97
Framleitt skyr kg. . . 919,279.5 1.063.557.5
— smjör kg. . 159.072.25 151.174
— mjólkurostur kg. 317.354.5 235.309.5
— mysuostur — 28.915 7.723
— undarennuduft — . . 71.890
— nýmjólkurduft — 20.822
Mjólk í niðursuðu ltr. 425.500
Undarenna í kasein 506.650
Framleiðsla mjólkur hefir aukizt talsvert frá árinu áður, eins og tölurnar um innvegna mjólk sýna,
Ný framleiðsla, á árinu 1948, er þurmjólkin frá mjólkurvinnslustöðinni á Blönduósi og svo kasein úr und-
anrennu, Aftur á móti hefir mjólk verið soðin niður hér á landi um langt skeið, þó að ekki séu
neínar tölur um það fyrír árið 1947. Ritstj.
-------------------------------------------------—N
Afkvæmasýningar
fyrír itéiheita
Bændur, eða félög, sem óska eftir afkvæmasýningum fyrir
stóðhesta á næsta sumri, þurfa að senda umsóknir til Búnað-
arf élags Islands eða hrossaræktarráðunauts fyrir 75. maí.
Sýna skal 12 afkvæmi undan hverjum stóbhesti, sem er
þriggja vetra eða eldri. Æskilegt er að mæður afkvæmanna
fylgi jbeim á sýninguna. Verðlaun eru greidd, og ennfremur
fóðurstyrkir, á jbó hesta, sem fá heiðursverðlaun, fyrstu verð-
laun eða önnur verblaun, fyrir afkvæmi.
BÖNAÐARFÉLAG í S L A N D S