Freyr

Årgang

Freyr - 01.10.1958, Side 6

Freyr - 01.10.1958, Side 6
FRE YR í ! í ! Búnaðarbanki íslands Hann er sjálfstœð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. AUSTURSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK Bankinn er stofnaður með lögum 14. 6. 1928. ! Höfuðverkefni Búnaðarbankans er ! sérstaklega að styðja og greiða fyr- | ir viðskiptum þeirra, er stunda i landbúnaðarframleiðslu. Útibú á Akureyn I i Gúmmí-básadýnur Hér á landi er nú fengin margra ára reynsla á gúmmí-básadýnum. — Allir bændur, sem fengið hafa þær undanfarin ár, ljúka lofsorði á þær. Lýsingu á gúmmídýnunum er að finna í „FREY“, nr. 18—19, 1953. Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaðurinn: Björn Kristjánsson Heiidverzlun Vesturgötu 3 - Reykjavík - Sími 10210 ! Sveitafólkí Heimsækið ykkar eiginn ! veitingastað, þegar þér komið til Reykjavikur. Hann er á Laugavegi 162

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.