Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 57

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 57
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Garður 02009 Fæddur 12. mars 2002 hjá Margréti Guðbjartsdóttur, Miklagarði í Saurbæ. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Hilda 32, fædd 20. desember 1994 Mf. Bassi 86021 Mm. Mylla 13 Mff. Amar 78009 Mfm. Prinsessa 77, Hólmi Mmf. heimanaut Mmm. Von 103 Lýsing: Dökkkolóttur, kollóttur. Snotur og þróttlegur haus. Rétt yfírlína. Vel hvelfdur og nokkuð djúpur bolur. Jafnar malir. Góð fótstaða. Hold- þéttur. Jaíhvaxinn, tæplega meðal- gripur að stærð. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Garður 77,5 kg að þyngd og árs- gamall orðinn 338 kg. Hann hafði því þyngst að jafnaði um 854 g á dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Hilda 32 var í árslok 2002 búin að mjólka í 5,2 ár, að meðaltali 6.916 kg mjólkur á ári. Próteinprósenta í mjólk 3,61% sem gefúr 250 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,08% sem gefúr 282 kg af mjólk- urfítu. Samanlagt magn verðefna í mjólk því 532 kg á ári að jafnaði. Nafe Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Hilda 32 112 110 121 120 116 85 16 18 18 4 Vaður 02011 Fæddur 23. mars 2002 hjá Jóhanni og Hildi, Stóm-Hildisey, Austur- Landeyjum. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Skræpa 252, fædd 27. janúar 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Yija 142 Mff. Bauti 79009 Mffn. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Mmm. Lýsing: Rauðskjöldóttur, kollóttur. Sviplít- ill haus. Sterkleg yfirlína. Nokkuð boldjúpur með allgóðar útlögur. Malir aðeins þaklaga en jafnar. Fót- staða sterkleg en í þrengra lagi. Sæmilega holdþéttur. Stæðilegur og sterklegur gripur. Umsögn: Vaður var tveggja mánaða gamall 60,5 kg að þyngd. Hann var fluttur á Nautastöðina innan eins árs ald- urs en vöxtur hans á Uppeldisstöð- inni var að jafnaði 859 g/dag ffá tveggja mánaða aldri. Umsögn um móður: Skræpa 252 hafði í árslok 2002 lokið 5,3 ámm í ffamleiðslu og vom meðalafúrðir hennar 9.576 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall í mjólk mældist 3,30% sem gefúr 316 kg af mjólkurpróteini á ári. Fituprósenta er 3,87% sem gefúr 370 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha er því 686 kg á ári. Nafo Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skræpa 252 121 102 102 122 93 85 17 16 18 5 Freyr 4/2003 - 57 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.