Freyr - 01.05.2003, Qupperneq 57
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Garður 02009
Fæddur 12. mars 2002 hjá Margréti
Guðbjartsdóttur, Miklagarði í Saurbæ.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Hilda 32,
fædd 20. desember 1994
Mf. Bassi 86021
Mm. Mylla 13
Mff. Amar 78009
Mfm. Prinsessa 77, Hólmi
Mmf. heimanaut
Mmm. Von 103
Lýsing:
Dökkkolóttur, kollóttur. Snotur og
þróttlegur haus. Rétt yfírlína. Vel
hvelfdur og nokkuð djúpur bolur.
Jafnar malir. Góð fótstaða. Hold-
þéttur. Jaíhvaxinn, tæplega meðal-
gripur að stærð.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var
Garður 77,5 kg að þyngd og árs-
gamall orðinn 338 kg. Hann hafði
því þyngst að jafnaði um 854 g á
dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Hilda 32 var í árslok 2002 búin að
mjólka í 5,2 ár, að meðaltali 6.916
kg mjólkur á ári. Próteinprósenta í
mjólk 3,61% sem gefúr 250 kg af
mjólkurpróteini og fituhlutfall
4,08% sem gefúr 282 kg af mjólk-
urfítu. Samanlagt magn verðefna í
mjólk því 532 kg á ári að jafnaði.
Nafe Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Hilda 32 112 110 121 120 116 85 16 18 18 4
Vaður 02011
Fæddur 23. mars 2002 hjá Jóhanni
og Hildi, Stóm-Hildisey, Austur-
Landeyjum.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Skræpa 252,
fædd 27. janúar 1995
Mf. Daði 87003
Mm. Yija 142
Mff. Bauti 79009
Mffn. Sóley 63, Daðastöðum
Mmf.
Mmm.
Lýsing:
Rauðskjöldóttur, kollóttur. Sviplít-
ill haus. Sterkleg yfirlína. Nokkuð
boldjúpur með allgóðar útlögur.
Malir aðeins þaklaga en jafnar. Fót-
staða sterkleg en í þrengra lagi.
Sæmilega holdþéttur. Stæðilegur
og sterklegur gripur.
Umsögn:
Vaður var tveggja mánaða gamall
60,5 kg að þyngd. Hann var fluttur
á Nautastöðina innan eins árs ald-
urs en vöxtur hans á Uppeldisstöð-
inni var að jafnaði 859 g/dag ffá
tveggja mánaða aldri.
Umsögn um móður:
Skræpa 252 hafði í árslok 2002
lokið 5,3 ámm í ffamleiðslu og
vom meðalafúrðir hennar 9.576 kg
af mjólk á ári. Próteinhlutfall í
mjólk mældist 3,30% sem gefúr
316 kg af mjólkurpróteini á ári.
Fituprósenta er 3,87% sem gefúr
370 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefha er því 686 kg á ári.
Nafo Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Skræpa 252 121 102 102 122 93 85 17 16 18 5
Freyr 4/2003 - 57 |