Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 18
Stóðhestar med afkvæmum
- Heiðursverðlaun
IS1988158714 Kraflar frá Mið-
sitju
Litur: Brúnstjömóttur
Ræktandi: Jóhann Þorsteinsson,
Miðsitju
Eigandi: Brynjar Vilntundarson,
Feti
F: IS1976157003 Hervar frá
Sauðárkróki
M: IS1977257141 Krafla frá
Sauðárkróki.
Kynbótamat júní 2004
Aðaleinkunn: 122 stig
Fjöldi skráðra afkvæma: 242
Fjöldi dæmdra afkvæma: 62
Dómsorð:
Afkvæmi Kraflars eru fremur
stór. Höfuðið er svipmikið en
fremur gróft. Hálsinn er mjúkur
og grannur, yfirlína mjúk, lendin
jöfn en grunn. Afkvæmin em létt-
byggð og hlutfallarétt með fremur
granna en ágætlega rétta fætur og
prýðisgóða hófa. Þau em fremur
prúð á fax og tagl. Töltið er rúmt
og mjúkt, brokkið oft fjórtaktaö
en vekurðin opin og oftast góð.
Viljinn er ákveðinn og lundin ein-
örð. Afkvæmin bera sig vel með
sérlega góðum höfuðburði.
Kraflar gefúr fagursköpuð og
fjölhæf reiðhross sem hafa ein-
beittan vilja og aðsópsmikla fram-
göngu. Hann hlýtur heiðursverð-
laun fyrir afkvæmi og fyrsta sæt-
ið.
IS1989165520 Óður frá Brún
Litur: Bleikálóttur
Ræktandi: Matthías Eiðsson,
Möðrufelli
Eigandi: Óður sf
F: IS1980187340 Stígur frá Kjart-
ansstöðum
M: IS1981265031 Ósk frá Brún
Kynbótamat júní 2004
Aðaleinkunn: 121 stig
Fjöldi skráðra afkvæma: 346
Fjöldi dæmdra afkvæma: 74
Dómsorð:
Björk frá Litlu-Tungu II og Erlingur Erlingsson. (Ljósm. Eirikur Jónsson).
8,31). Faðir Dynur frá Hvammi,
móðir Askja frá Miðsitju, eigend-
ur Snorri Kristjánsson, Björn
Kristjánsson og Þrándur Krist-
jánsson. í þriðja sæti varð Sefja
IS2000282210 frá Úlfljótsvatni í
Grafningi (B: 7,87 H: 8,52 A:
8,26). Faðir Gustur frá Hóli, móð-
ir Sokka frá Úlfljótsvatni, eigandi
Snæbjörn Bjömsson.
Við upptalningu þá sem hér fer
á undan varð í nokkrum tilfellum
að notast við fleiri aukastafi en
tvo til að raða hrossum á lista yfír
efstu hross ársins en einnig er not-
ast við þá aðferð við röðun í verð-
launasæti á sýningum.
A landsmóti fóru að venju fram
umfangsmiklar sýningar af-
kvæmahrossa og þykir við við
hæfi að geta þeirra hér ásamt um-
sögnum.
Kraflar frá Miðsitju með afkvæmum sinum. (Ljósm. Eirikur Jónsson).
118 - Freyr 11-12/2004