Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 18

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 18
Stóðhestar med afkvæmum - Heiðursverðlaun IS1988158714 Kraflar frá Mið- sitju Litur: Brúnstjömóttur Ræktandi: Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju Eigandi: Brynjar Vilntundarson, Feti F: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki M: IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki. Kynbótamat júní 2004 Aðaleinkunn: 122 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 242 Fjöldi dæmdra afkvæma: 62 Dómsorð: Afkvæmi Kraflars eru fremur stór. Höfuðið er svipmikið en fremur gróft. Hálsinn er mjúkur og grannur, yfirlína mjúk, lendin jöfn en grunn. Afkvæmin em létt- byggð og hlutfallarétt með fremur granna en ágætlega rétta fætur og prýðisgóða hófa. Þau em fremur prúð á fax og tagl. Töltið er rúmt og mjúkt, brokkið oft fjórtaktaö en vekurðin opin og oftast góð. Viljinn er ákveðinn og lundin ein- örð. Afkvæmin bera sig vel með sérlega góðum höfuðburði. Kraflar gefúr fagursköpuð og fjölhæf reiðhross sem hafa ein- beittan vilja og aðsópsmikla fram- göngu. Hann hlýtur heiðursverð- laun fyrir afkvæmi og fyrsta sæt- ið. IS1989165520 Óður frá Brún Litur: Bleikálóttur Ræktandi: Matthías Eiðsson, Möðrufelli Eigandi: Óður sf F: IS1980187340 Stígur frá Kjart- ansstöðum M: IS1981265031 Ósk frá Brún Kynbótamat júní 2004 Aðaleinkunn: 121 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 346 Fjöldi dæmdra afkvæma: 74 Dómsorð: Björk frá Litlu-Tungu II og Erlingur Erlingsson. (Ljósm. Eirikur Jónsson). 8,31). Faðir Dynur frá Hvammi, móðir Askja frá Miðsitju, eigend- ur Snorri Kristjánsson, Björn Kristjánsson og Þrándur Krist- jánsson. í þriðja sæti varð Sefja IS2000282210 frá Úlfljótsvatni í Grafningi (B: 7,87 H: 8,52 A: 8,26). Faðir Gustur frá Hóli, móð- ir Sokka frá Úlfljótsvatni, eigandi Snæbjörn Bjömsson. Við upptalningu þá sem hér fer á undan varð í nokkrum tilfellum að notast við fleiri aukastafi en tvo til að raða hrossum á lista yfír efstu hross ársins en einnig er not- ast við þá aðferð við röðun í verð- launasæti á sýningum. A landsmóti fóru að venju fram umfangsmiklar sýningar af- kvæmahrossa og þykir við við hæfi að geta þeirra hér ásamt um- sögnum. Kraflar frá Miðsitju með afkvæmum sinum. (Ljósm. Eirikur Jónsson). 118 - Freyr 11-12/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.