Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 22

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 22
Afkvæmi Þóru frá Hólum. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Hugi gefur reisuleg klárhross með háum fótaburði. Hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og ijórða sætið. Hryssur með afkvæmum - Heiðursverðlaun ISl986257803 Þóra frá Hólum Litur: Jarpstjömótt Ræktandi: Hólaskóli Eigandi: Hólaskóli F: 1S1981186122 Ljóri frá Kirkju- bæ M: IS1978258301 Þrá frá Hólum Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 126 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 10 Fjöldi dæmdra afkvæma: 6 Dómsorð: Afkvæmi Þóru em stór. Höfuð- ið er myndarlegt. Háls er langur, reistur og bógar skásettir. Bak er breitt og vöðvað en stundum framhallandi. Lendin er mikil og jöfn. Þau em lofthá og hlutfalla- rétt. Fótagerð er frábær, hófar efn- isþykkir og djúpir. Prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin bera sig vel, þau eru rúm og skrefmikil og flest alhliðageng. Vilji er notadrjúgur en lundin aðeins þung. Þóra gefur glæsileg og fóta- traust rýmishross. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. ISl976257002 Kolbrún frá Sauð- árkróki Litur: Brún Ræktandi: Guðmundur Sveins- son, Sauðárkróki Eigandi: Bjöm Sveinsson, Varma- læk F: IS1968157460 Hrafn frá Holts- múla M: IS1968257003 Hrafnhetta frá Sauðárkróki Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 18 Fjöldi dæmdra afkvæma: 7 Dómsorð: | 22-Freyr 11-12/2004 Kolbrún frá Sauðárkróki með afkvæmum sínum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). stig Fjöldi skráðra af- kvæma: 254 Fjöldi dæmdra af- kvæma: 32 Dómsorð: Afkvæmi Huga em fremur stór. Höf- uð er langt og gróft. Herðar em háar og háls ágætlega reistur en fremur þykkur. Yfirlína er vöðvuð og sterk. Bolur er þrekinn en lofthæð góð. Sinaskil eru lít- il en fætur afar réttir og hófar efnisþykk- ir. Prúðleiki er góð- ur. Afkvæmin eru yfirleitt klárhross, lyftingargóð og rúm á tölti og brokki en stundum skrefstutt. Stökkið er ferðmikið og hreint, viljinn ásækinn og þau bera sig glæsilega. stöðum og Magnús Andrésson F: IS1968157460 Hrafn frá Holts- múla M: IS1983257048 Sýn frá Haf- steinsstöðum Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.