Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 23

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 23
Afkvæmi Kolbrúnar eru rífleg meðalhross á stærð. Höfuð er skarpt, háls reistur og mjúkur. Lend er öflug og bakið fremur mjúkt. Þau eru hlutfallarétt og fremur léttbyggð. Fætur eru réttir og þokkalega traustir. Afkvæmin er íjölhæf, rúm á skeiði og stökki en brokkið síst. Viljinn er kraft- mikill. Kolbrún gefur viljamikil alhliða hross með fallega reisingu. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir af- kvæmi og annað sætið. IS1987288802 Limra frá Laugar- vatni Litur: Dökkrauð Ræktandi: Bjami Þorkelsson, Þór- oddsstöðum Eigandi: Gunnar Amarson, Auðs- holtshjáleigu F: IS1982187035 Angi frá Laug- arvatni M: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni Kynbótamat í júní 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 8 Fjöldi dæmdra afkvæma: 5 Dómsorð: Afkvæmi Limru eru fremur stór. Þau em svipgóð og skarpleit og háls er ágætlega reistur. Bak er hart. Afkvæmin em hlutfallarétt með fádæma sterka og vel gerða fætur. Hófar em prýðilegir. Þau em alhliða geng, töltið hreint og vekurðin ömgg. Þau eru viljug og fara vel í reið. Limra gefur fjölhæf hross, vel vökur með afbragðs fótagerð. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið. ISl985276004 Vakning frá Ket- ilsstöðum Litur: Móbrún Ræktandi: Jón Bergsson, Ketils- stöðum Eigandi: Jón Bergsson, Ketils- stöðum Limra frá Laugarvatni með afkvæmum sínum. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). F: IS1968157460 Hrafn frá Holts- múla M: IS1973276173 Snekkja frá Ketilsstöðum Kynbótamat í júni 2004 Aðaleinkunn: 120 stig Fjöldi skráðra afkvæma: 11 Fjöldi dæmdra afkvæma: 5 Dómsorð: Afkvæmi Vakningar em stór. Sköpulag þeirra er í meðallagi að flestu leyti, fótagerð þó lin en rétt- leiki ágætur. Þau eru vel töltgeng og flugvökur en brokkið rétt í meðallagi. Afkvæmin eru örviljug og fara prýðilega. Vakning gefur snarpvökur og viljug reiðhross. Hún hlýtur heið- ursverðlaun fyrir afkvæmi og fjórða sætið. Vakning frá Ketilsstöðum með einu afkvæma sinna. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Freyr 11-12/2004 - 23 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.