Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 16

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 16
frá Vík í Mýrdal. Vár er eins og sum systkini hans undan Gusti frá Hóli ekki sérstaklega vel gerður að sköpulagi, sérstaklega er bak og prúðleikaeinkunn í lægri kant- inum en aðrar byggingareinkunnir prýðilegar og samræmi ágætt. Hvað hæfíleikana varðar er Vár nú þegar flugagæðingur og af öll- um einkunnum góðum fyrir hæfi- leika er 9,0 fyrir skeið og vilja/geðslag afar gott hjá ijögurra vetra fola. I öðru sæti í fjögurra vetra flokknum varð Borði IS2000188473 frá Fellskoti í Biskupstungum (B: 7,89 H: 8,48 A: 8,24). Faðir Borða er Hugi frá Hafsteinsstöðum og móðir Sokka- dís frá Bergsstöðum, eigendur Haukur Daðason og Brynjar Jón Stefánsson. I þriðja sæti í þessum flokki varð svo Trúr IS2000187052 frá Auðsholtshjá- leigu (B: 7,98 H: 8,42 A: 8,24). Faðir Orri frá Þúfu, móðir Tign frá Enni, eigandi Gunnar Amar- son. I flokki hryssna 7 vetra og eldri stóð efst Pyttla IS1994225041 frá Flekkudal í Kjós (B: 8,28 H: 8,73 A: 8,55). Eigendur Pyttlu eru Guðný G. Ivarsdóttir og Sigurður Sigurðarson. Pyttla er undan Ad- am frá Meðalfelli og Drottningu frá Stóra-Hofí sem er undan Nátt- fara frá Ytra-Dalsgerði og Hörku frá Stóra-Hofí. Pyttla er frábær gæðingur, sérstaklega er klár- gangur góður með mikilli fótlyftu og útgeislun ásamt því sem af- köstin eru úrval. I öðru sæti varð Gletta IS1997257597 frá Ytra-Vallholti í Skagafirði (B: 8,12 H: 8,70 A: 8,47). Faðir Glettu er Kveikur frá Miðsitju og móðir Kolfmna frá Ytra-Vallholti, eigendur Harpa H. Hafsteinsdóttir og Björn Grétar Friðriksson. í þriðja sæti varð Hending IS1997258874 frá Úlfs- stöðum í Skagafirði (B: 8,29 H: Vár frá Vestra-Fíflholti og Vignir Siggeirsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). ir Bylgja frá Torfúnesi, eigendur Blæs eru Baldvin Kr. Baldvinsson og Gísli B. Bjömsson. I þriðja sæti varð Þytur 1S1999186987 frá Neðra-Seli í Landsveit (B: 8,06 H: 8,53 A: 8,34). Faðir Þyts er Ófeigur frá Flugumýri og móðir Freyja frá Kvistum, eigandi „Þytur í laufi" ehf. Efstur fjögurra vetra stóðhesta á árinu varð Vár IS2000184656 frá Vestra-Fíflholti í Vestur-Landeyj- um (B: 7,93 H: 8,47 A: 8,25). Eig- andi Várs er Ragnheiður Jónsdótt- ir. Vár er undan Gusti frá Hóli og móðirin er stóðhesta- og gæðinga- móðirin Emanon frá Vestra-Fífl- liolti, undan Rektor frá Jaðri og Ör Pyttla frá Flekkudal og Sigurður Sigurðarson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). 116 - Freyr 11-12/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.