Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Síða 36

Freyr - 15.12.2004, Síða 36
Skimun fyrir ofnæmisvakagenum í genasafni úr Culicoides hvati Einangrun á mRNA úr flugum ----------> cDNA -------------> PCR með handahófs vísum -----► bútar settir á tjáningafeijur--------> genabútar tjáðir í bakteríum -------> bakteríu þyrpingar ræktaðar --------> þyrpingar skimaðar með sermi úr SE hesti Mynd 3. Skimun fyrir ofnæmisvakagenum i genasafni úr Culicoides. Einungis þyrpingar eða bönd í hlaupi sem binda IgE úr serminu eru áhugaverð (mynd 3). Tjáning og framleiðsla OFNÆMISVAKA Gen ýmissa ofnæmisvalda í fólki hafa verið klónuð og endur- röðuð prótín verið framleidd, s.s. úr birkifrjói (14), myglusveppum (15), köttum (16), moskítóflugum (13), æðvængjum (17) og fleiri tegundum (5). Við tjáningu vak- anna er mikilvægt að endurröðuð prótín séu brotin saman með brennisteinsbrúm á réttan hátt og hafí rétta sykrun eða fitun. Sér- staklega á þetta við um prótín- vaka, sem eru ekki samfelldir, eins og flestir vakar sem IgE binst. Endurröðuð prótín hafa ver- ið tjáð í mismunandi tjáningar- kerfum, jafnt í dreifkjömungum og heilkjörnungum. Algengustu tjáningarkerfm eru í bakteríum, t.d. E. coli. Slík kerfí eru auðveld í notkun og með mikla fram- leiðslugetu. Helsti galli prótín- framleiðslu í E. coli er að engin sykrun er í dreifkjömungum og að offramleiðsla á prótínum getur leitt til þess að þau em ekki rétt brotin saman og myndast geta óuppleysanlegir prótínkleggjar með enga líffræðilega virkni (18- 20). Gersveppa-, skordýra-, plöntu- og spendýrafrumur eru dæmi um tjáningarkerfi í heilkjömungum. Þar sem við viljum tjá gen úr skordýri liggur beinast við að nota tjáningarkerfi í skordýrafmmum. Baculoveirutjáningakerfi er mest notaða skordýrafrumukerfið en það byggir á baculoveimm sem ræktaðar em í skordýrafmmum (mynd 4). Baculoveimr em stórar tveggja þátta DNA skordýraveir- ur. Erfðaefni þeirra er ljölfaldað og umritað í kjama hýsilfmmu, veiru-DNAinu er pakkað í sta- flaga hylki. Stærð hylkjanna er mjög breytileg og þau geta því rúmað mikið utanaðkomandi DNA. Við fjölgun á villigerð bac- uloveiru em fyrri og seinni fasi. I fyrri fasa losa fmmumar veiru- agnir sem knappskjótast út úr frumunum. í seinni fasa myndast “hindraðar” (occluded) agnir sem safnast fyrir í kjama í miklum mæli, em 40-50% af heildarprót- ínum sýktu fmmanna og gera það að verkum að kerfið hentar vel fyrir tjáningu á utanaðkomandi prótínum (21). Ymsar leiðir em til að koma geninu, sem á að tjá, inn í baculo- veiruna. Þar sem baculoveimg- enomið er stórt þá er erfítt að setja gen beint inn á það. Við notum svokallað Bac-to-Bac kerfí þar sem notaður er sérstakur E.coli stofn (DHlOBac E.coli) sem inni- heldur baculoveim DNA, kallað bacmid. Genið, sem á að tjá, er fyrst sett á flutningsferju. Flutn- ingsferjan með geninu er síðan sett inn í DHlOBac E.coli og gen- ið af flutningsferjunni endurraðast inn bacmiðið í bakteríunum. Síð- an er gerð genainnleiðsla á skor- dýrafrumunum og í þeim verður veirufjölgun og uppsöfnun á end- urröðuðu prótíni. Endurraðaðar veirur eru svo notaðar til áfram- haldandi sýkingar á fmmum og framleiðslu prótína (mynd 4). Baculoveirukerfíð er mjög nyt- hátt og hentar vel fyrir tjáningu á prótínum úr skordýmm þar sem sykmn og önnur meðhöndlun á þeim eftir þýðingu ætti að líkjast því sem er í lífvemnni sjálffi. Of- næmisprótín úr skordýmm hafa verið framleidd i baculoveimkerfí með góðum árangri, þau hafa bundið IgE og sýnt sömu virkni og uppmnalegu próteinin (18, 20, 22). Ofnæmisvakar í Culicoides MÝFLUGUNNI Við höfum einangrað tvö gen úr Culicoides nubeculosus sem mögu- lega skrá fyrir ofnæmisvökum. Annað þessara gena er rCul n 1 genið sem er 237 basapör og hefúr 67-78% samsvömn í amínósýru- röð við P0 ribosomal prótín hjá öðmm tvívængjum en 57% sam- svömn við ribosomal prótein P0 myglusvepps (rAsp f 8). Tengsl ribósómal prótína við ofnæmi í 136 ■ Freyr 11 -12/2004

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.