Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 55

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 55
WorldFengur - ársskýrsla 2004 r Iþessari grein verður gerð grein fyrir franigangi WorldFengs verkefnsins á árinu 2004. Erlend félög sem eru áskrjf- ENDUR AÐ WoRLDFeNG Eftirtalin félög eigenda íslenska hestsins innan FEIF, sem færa ætt- bækur, hafa gerst áskrifendur að WorldFeng. Frakkland bættist í hóp áskrifenda árið 2004 og fast- lega má gera ráð fyrir að Kanada geri slíkt hið sama á árinu 2005. Österreicher Islandpferde Ver- band, Austurríki. The United States Icelandic Horse Congress, Bandarikjunum. Belgisch Stamboek voor de Ijs- landse pony, Belgíu. The Icelandic Horse Society of Great Britain (IHSGB), Bret- landi. Dansk Islandshesteforening, Dan- mörku. Suomen Islanninhevosyhdistys (SIHY), Finnlandi. Fédération Franqaise du Cheval Is/andais, Frakklandi. Nederlands Stamboek voor Ijs- landse Paarden, Hollandi. Associazione A/levatori Cavalli Islandesi di Italia, Italíu. D’Frénn vun den Island Pfard, Lúxemborg. Norsk Islandshestforening, Nor- egi. Die Islandpferdevereininung Schweiz, Sviss. Svenska Islandshastförbundet, Sviþjóð. Islandpferde-Reiter- und Ziichter- verband Deutschland (IPZV), Þýskalandi. Helstu verkefni Verkefni skiptast í hugbúnaðar- þróun, gagnavinnu, kynningar- og markaðsstarf og samskipti við notendur. Notendur eru m.a. skýrsluhaldarar, skrásetjarar í að- ildarlöndunt FEIF, starfsfólk bún- aðarsambanda, félagsmenn Félags hrossabænda og almennir áskrif- endur. Hugbúnaðarþróun og gagna- vinna er í gangi allan ársins hring við ýmiss konar lagfæringar og viðbætur á forriti og gögnum. Hér á eftir kemur upptalninga á nokkrum þeirra: * Endurskoðað dómablað fyrir Svíþjóð og Þýskaland. * Tölvupóstur sendur sjálfkrafa til ræktunarleiðtoga FEIF þeg- ar alþjóðleg sýning er stofnuð (FIZO Intemational show). eftir Jón Baldur Lorange, verkefnis- stjóra WorldFengs setningunni „frá/von/vom“ í skýrslum fyrir Þýskaland og Sviss. * Bætt við skráningu á DNA greiningu frá rannsóknarstof- um. Hafðar til hliðsjónar upp- lýsingar frá Noregi og Islandi. A eftir að útfæra og prófa bet- ur. * Villuprófun í skráningu á hrossum yfírfarin og treyst. * Lagfæringa á birtingu á for- * Lagfæringar og viðbætur 1. tafla. Fjöldi hrossa eftir löndum árin 2002 til 2004 (fæðingarland). 2002 2003 2004' Austurríki 304 519 690 Bandaríkin 19 36 44 Belgia 3 314 772 Bretland 263 306 386 Danmörk 11.530 17.979 19.879 Finnland 369 484 570 Frakkland 2 8 95 Holland 656 2.676 3.644 ísland 149.377 158.962 169.407 italia 111 136 148 Kanada 10 10 58 Noregur 488 809 1.288 Sviss 545 619 880 Sviþjóö 3.715 4.589 9.269 Ungverjaland 7 13 18 Þýskaland 46 379 1.935 Alls 167.445 187.839 209.084 1) 20 desember 2004. Freyr 11-12/2004 - 55 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.